— GESTAPÓ —
Það versta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 26/2/08 14:39

Ég er einmitt að ferðast afturábak í tíma eins og er. Það versta sem kom fyrir mig í dag á því hugsanlega eftir að gerast.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermundur Frotté 26/2/08 14:44

Þarfagreinir mælti:

Regína mælti:

Veistu, ég skildi þetta svolítið þegar ég las það í þriðja sinn, alveg þangað til kom að v og c. Þá týndist ég. ‹Ljómar upp›

Ágætt - enda tengist v og c ekki tvinntölum beint, heldur bara jöfnunni sem ég henti upp. Eins og þú sérð þá koma bæði v og c fyrir þar.

Í jöfnunni stendur v fyrir hraða einhvers tiltekins hlutar, en c stendur fyrir hraða ljóssins (sem er föst tala).

Jafnan lýsir sumsé afstæðum tíma milli hlutar sem er á hraða v, og fasts viðmiðunarpunktar. Þarna er t' tíminn sem líður fyrir hlutnum, en t er tíminn sem líður á fasta viðmiðunarpunktinum.

Segjum til dæmis að ég fljúgi í geimskipi á hraða, v, sem er hálfur ljóshraði (0,5c) í tíma, t, sem hér á Jörðinni mælist 100 sekúndur. Þá er tíminn sem líður hjá mér inni í geimskipinu (nota sqrt fyrir kvaðratrót):

t' = sqrt(1 - v/c) * t = sqrt(1 - 0,5c/c) * 100 = sqrt(1 - 0,5) * 100 = sqrt(0,5) * 100 = *10 ~= 70.

Hér notaði ég ~= til að tákna (um það bil samasem).

Niðurstaðan er sumsé sú að á meðan 100 sekúndur líða á Jörðinni líða um 70 sekúndur fyrir mér. Ég hef þannig ferðast, á Jarðartíma, 30 sekúndur fram í tímann. Eftir því sem ég held þessu lengur áfram eykst þessi tímamismunur. Aukinn hraði myndi síðan kalla á enn meiri mismun. Þetta þekkja margir; líklega er þetta ein af þekktustu hliðum afstæðiskenningarinnar.

KLÁMHUNDUR!!!

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 26/2/08 15:57

Trúnaðareiður bannar mér að segja frá því.
En erfitt var það...
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 26/2/08 16:00

‹Knúsar Stelpið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 26/2/08 20:54

Jarmi mælti:

Ég þurfti að eiga við bilaðan strætó og 3 stigs jöfnur í allan morgun. Það er eins fjandans gott að það gerist ekkert verra í dag.

Jæja gamli pungur. Þessi dagur tók handbremsubeygju frá helvíti og varð einn versti dagur lífs míns. Leiðindi morgunsins voru sem ferð í skemtigarð miðað við hvernig málin svo þróuðust.

Jarminn er þunglyndur.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/08 20:55

Jarmi mælti:

Jarmi mælti:

Ég þurfti að eiga við bilaðan strætó og 3 stigs jöfnur í allan morgun. Það er eins fjandans gott að það gerist ekkert verra í dag.

Jæja gamli pungur. Þessi dagur tók handbremsubeygju frá helvíti og varð einn versti dagur lífs míns. Leiðindi morgunsins voru sem ferð í skemtigarð miðað við hvernig málin svo þróuðust.

Jarminn er þunglyndur.

‹Gefur Jarma í glas... stóóórt glas›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 26/2/08 21:30

Ívar Sívertsen mælti:

‹Gefur Jarma í glas... stóóórt glas›

Takk.

Er hægt að æla af þunglyndi?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 26/2/08 21:50

Jarmi mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

‹Gefur Jarma í glas... stóóórt glas›

Takk.

Er hægt að æla af þunglyndi?

Það er alveg hægt held ég, en vertu ekkert að gera það... ert nógu horaður fyrir.

Vona nú samt að þetta gangi yfir hjá þér Jarmi minn, allar tilfiningar ganga yfir.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 29/2/08 05:56

Ekkert held ég bara... er reyndar með hausverk eftir að hafa rýnt of mikið í SQL kóða.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/2/08 06:02

Þó ég hafi komist á netið (á vinnustaðnum - en alls ekki á hótelinu) þá kemst ég bara alls ekki í tölvupóstinn minn. (Ætli ég hafi fengið einhvern skemmtilegan hlaupárspóst?) ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 29/2/08 14:47

...ekkert. Það þyrfti mikið til að fá mig til að hætta að brosa í dag. ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/2/08 23:41

... ég hélt áfram að lifa þessu helvíti sem við köllum líf mitt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Guð minn góður 1/3/08 00:42

Var að fá að vita að elsku barnið mitt hann Jónas sem eftir Skíðaslys í Noregi fyrir viku síðan sé svo lla slasaður að hann kanski aldrei geti notað lappirnar að fullu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/3/08 01:19

Ég borgaði 1050 krónur (íslenskar) fyrir harðspjalda stílabók í stærð A5. Þetta var eina stílabókin sem ég fann sem mætti ströngum kröfum mínum.

En kommon! Rúmur þúsundfokkingkall fyrir stílabók! Er hún endurunnin úr skeinipappír Shakespeares eða hvað?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/3/08 17:01

Vaknaði á Íslandi með fyrverandi við hliðin á mér og kuntan á mér stútfull af brundi... helvítis.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/3/08 17:55

Aulinn mælti:

Vaknaði á Íslandi með fyrverandi við hliðin á mér og kuntan á mér stútfull af brundi... helvítis.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Ja hvur andskotinn.... ekki vissi ég að þú værir búin að yfirgefa Baunaveldi...

Annars hefur ekkert illt gerst í dag, enda bara klukkan 10 að morgni.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/3/08 19:12

Sambúar mínir ákváðu aðfá sér kattakvikindi... ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 1/3/08 19:16

Ég beið eftir að komast að hjá læknavaktinni í rúman klukkutíma til að komast að því að ég væri með kvef og hálsbólgu. HALLÓ! Ég hefði getað sagt mér það sjálf. ‹Dæsir mæðulega, snýtir sér og lítur út um gluggann›

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: