— GESTAPÓ —
Með hverjum heldur þú í Qatarska boltanum?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/10/07 12:31

Á forsíðu Baggalúts er að finna yfirlit yfir stöðuna í Qatarska boltanum. Mér finnst að við ættum að velja okkur lið og halda með því til loka leiktíðar.

ÁFRAM AL-SADD!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 29/10/07 12:33

Já já.‹tæklar Ívar›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/10/07 12:36

Al-Sadd getur ekki neitt.
‹Fær sjer 'domainið' al-sadd-sucks.com›

Al Wakra er best og eingöngu aðgerðir óvina ríkisins valda því að Al Wakra er eigi með yfirburðaforystu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/10/07 12:48

‹Gefur óvinum ríkisins rauða spjaldið›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 29/10/07 13:01

Romario hinn braselíski spilaði hinsvegar með Al-Sadd sem verður að teljast því liði til framdráttar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 29/10/07 13:50

Óskar Wilde mælti:

Romario hinn braselíski spilaði hinsvegar með Al-Sadd sem verður að teljast því liði til framdráttar.

Romario þessi var brasilískur og er stafsetning þín þér ekki til framdráttar.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 29/10/07 13:54

Qatar SC er klárlega besta liðið!

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/10/07 13:56

Nei ! ‹Setur Qatar SC á listann yfir óvini ríkisins fyrir að hafa unnið Al Wakra a.m.k. einu sinni›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 29/10/07 14:01

Útvarpsstjóri mælti:

Óskar Wilde mælti:

Romario hinn braselíski spilaði hinsvegar með Al-Sadd sem verður að teljast því liði til framdráttar.

Romario þessi var brasilískur og er stafsetning þín þér ekki til framdráttar.

Stafsetning mín hefur aldrei nokkurntímann verið mér til framdráttar. Ég horfði hinsvegar vel og lengi á þetta orð og fannst það vera afar ljótt, án þess þó að átta mig á villunni. Takk fyrir ábendinguna, en í guðanna bænum veldu þér skárra lið til að styðja !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 29/10/07 14:03

Qatar SC er stórveldi knattspyrnunnar í Qatar, þeir hafa bara verið óheppnir með dómara undanfarið. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/10/07 14:05

‹Býður öllum dómurum himinháar mútur›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 29/10/07 14:06

‹Tekur völdin í Katarska Knattspyrnusambandinu og skipar sjálfan sig sem dómara í öllum leikjum›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/10/07 14:31

Al-Gharrafa RÚLAR!


(Þó að Al-Sadd hafi unnið í fyrra þá vinnum við í ár!)

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/10/07 14:37

Áfram Al Gharrafa!!
við höfum ekki ennþá fengið á okkur mark á heimavelli!!


Ef einhver veit um einhvern sem á mörk þá væri það vel þegið...

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/10/07 14:43

Danmörk er eign einhverra gesta hjer, dugar hún ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/10/07 14:51

Danmörk verða að duga, þetta er eiginlega hálf ómögulegt ástand eins og er - það vantar einhvernveginn spennuna í þetta.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 31/10/07 17:31

Umm Salal er mitt lið og hefur verið það lengi. ‹Heldur tryggð við liðið sitt.›

Áfram Umm Salal, áfram Umm Salal.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 31/10/07 19:47

Vlad er eini maðurinn með viti hérna. Al Wakra er lang lang lang besta liðið. Frábær fortíð og glæst framtíð.

Koma svo mínir menn!

(Í hverju er annars verið að keppa í þessari deild?)

-

Þorpsbúi -
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: