— GESTAPÓ —
Ég mæli með sjónvarpsþættinum ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/11/07 20:50

Ég mæli með breskum þáttum sem heita Time Trumpet. Þetta eru einkar súrir "heimilda"þættir sem eiga að gerast um 2030. Þar er litið yfir merka atburði áranna 2006-7, eins og þegar Tony Blair missti vitið og þegar Charlotte Church ældi sig ranghverfa.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 21/11/07 00:08

Ég mæli með Comedy Central Presents, tuttugu mínútur af uppistandi með (að mestu) valinkunnum grínistum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/11/07 02:08

Ég mæli með Robot Chicken. Því miður eru sketsarnir sem eru á jútjúb ekkert spes...mæli með að menn kaupi seríurnar (2 talsins)

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/11/07 02:09

Svo er reyndar annað sem að ég hef rekist á sem að er hrein snilld... hinir yndislega pólitískt röngu "Whitest kids you know". Alger og tær snilld.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/11/07 00:16

Ég mæli með dönsku þáttunum Klovn sem sýndir eru á RÚV klukkan sirka 21:30 á fimmtudögum. Þættirnir eru augljós stæling títtnefndra Curb Your Enthusiasm. (En við förum nú ekki að ætlast til þess að Danskurinn taki upp á því að vera frumlegur.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 23/11/07 11:56

...Húsinu á sléttunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/11/07 17:33

House.
House.
Prison Break.
House.
Blackadder.
Californication.
House.
QI
House.
House.
HOOOOOOOUUUUUUUUSSSEEEEE!

Fokk já.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 23/11/07 21:44

Einhver séð Dead like me?
Mér finnst það góðir þættir. Eða réttara sagt fannst, því eins og með allt annað þá fattar kaninn ekki gott sjónvarpsefni þótt það væri límt innan á augnlokin á honum og það var hætt að framleiða þættina eftir tvær stuttar seríur.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 23/11/07 21:46

Ég hef séð þá þætti. Voru mitt uppáhald. En neiiii....

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 23/11/07 23:06

Survivor oooogg líka óóó Freinds.

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/11/07 23:09

Þú ert nú eitthvað skrítinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/11/07 23:10

Furðuvera mælti:

House.
House.
Prison Break.
House.
Blackadder.
Californication.
House.
QI
House.
House.
HOOOOOOOUUUUUUUUSSSEEEEE!

Fokk já.

Þú gleymdir House.
Hann er bestur.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 23/11/07 23:11

Já, það kannski lagast ef ég fæ mynd einhventíma.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›Hmm...........Enter, ha.

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/11/07 23:12

Ég mæli með the Biggest Loser ef maður er þunglyndur, ekki að þetta sé eitthvað skemmtilegt heldur með því að horfa á þá þætti getur maður sagt, hey, lífið er ömurlegt... EN, ég er allavega ekki þátttakandi í the biggest loser.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/11/07 23:13

Bara Hugh Laurie getur látið eldri mann með helti vera fokkin sexí. Unf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/11/07 23:19

Furðuvera mælti:

Bara Hugh Laurie getur látið eldri mann með helti vera fokkin sexí. Unf.

Nákvæmlega!
Maðurinn er bara... the stöff!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/11/07 23:21

Anna Panna mælti:

Einhver séð Dead like me?
Mér finnst það góðir þættir. Eða réttara sagt fannst, því eins og með allt annað þá fattar kaninn ekki gott sjónvarpsefni þótt það væri límt innan á augnlokin á honum og það var hætt að framleiða þættina eftir tvær stuttar seríur.

Good riddance. Not that I've ever seen the show but the title is quite vulgar. Would a civilized human being ever utter the words "me is dead"? If so, that individual should be duly ostracized.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Atlasinn 11/12/07 18:36

En hvað með Íslenskt sjónvarpsefni eins og:
Næturvaktin (sem því miður var að líða undir lok en plön eru um Dagvaktina)
Fóstbræður

En meðal því erlenda eru Scrubs, Family Guy og House besta efnið (sem sýnt er í nútímanum)
En af því eldra þá var Cheers það langbesta en svo koma Vinir.

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: