— GESTAPÓ —
Kynning: - Efni; Laumuleg innrás í Bagalútíu
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/07 17:09

Mér hafði borist af því njósn að vegna hógífis og velsældar væru yfirvöld Baggalútíu steinsofandi á verðinum gagnvart huxanlegu valdaráni. Því hefi ég huxað mér að laumupúkast hingað inn til að ná hér öllum völdum og gerast einræðisherra Baggalútíu‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er› Það verður gert með fagurgala og undirboðum á hinum ýmsustu sviðum s.s. kóbalti og ákavíti
Það er ekki eftir neinu að bíða, - teningunum er kastað..

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 21/9/07 17:11

Þetta var nú frekar lélagt kast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/9/07 17:16

Það er tilgangslaust fyrir þig að Kasta teningum í okkur Herbjörn hér. Við svörum fyrir okkur og gerum miklu betur.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/07 17:21

Hvað segirðu... Ákavíti?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 21/9/07 17:24

Hérna... ‹Veit ekki alveg hvað hann á að gera› Ég held að Offari hafi klárað þetta...

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/07 17:28

Ákavíti... hvað segirðu?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 21/9/07 17:30

‹Hendir ákavíti upp í loftið, allt ver í slowmó og sér Skrabba hendast á eftir enn missir og lendir á gólfinu og blóð seitlar úr nefinu hans á meðan Ákavítið lendið á ljósinu ogg allt rafmagnið fer af nema að Ákavítið fer að lýsa staðinn upp og læknar Skrabba›

‹Klórar sér í höfðinu›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/07 17:32

Já, já, ljúfurinn minn, ég á ákavíti í tunnuvís á niðursetninga verði. Væri alveg til í að bjóða væntanlegum fylgis- og undirmönnum mínum smakk.xT

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/07 17:35

Er huxanlegt að Offari hafi fitlað við teningana,- mínir teningar virka ekki svona vel..‹Klórar sér í höfðinu›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/07 17:38

Hvað... Ákavíti segirðu?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 21/9/07 18:12

Hvar er þessi Bagalútía ‹Híar á innsláttarvillupúkann›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/07 19:33

Skemmdarverk Innsláttarvillupúkinn var búinn að fá fullt af Ákavíti til að vera með mér í liði og sjá... Svíkur mig og lit og allt í fyrsta orði
En hvernig er það, ætlar enginn að bjóða mig velkominn eftir þessa fínu kynningu mína á mér og mínum göfugu markmiðum.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Ég hélt að það væru allir glaðir að heyra af áformum mínum um nýja og fagra veröld...‹Brestur í óstöðvandi grát›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/9/07 19:37

Velkominn Uxi og gangi þér mjög mjög vel.

Það tilkynnist hér með opinberlega að prentvillupúkinn var ekki á ferðinni í þessu innleggi

Og Offari hver er nú meistari teninganna.‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/9/07 19:41

Frábært hjá þér Uppi nú ert búinn að gjörsigra Uxann.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/07 21:00

Þakka innilega ljúfar móttökur Uppi, þú gætir orðið kynningar- og áróðursmálameistari minn í ráðuneyti mínu. Í ráðuneyti mínu verða bara meistarar, ekki ráðherrar. Það er eitthvað svo mikið 1900 og eitthvað....‹Ljómar upp›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 21/9/07 22:17

‹Sækir snjáðu skjalatöskuna og bunka af pappírum með afar smáu letri›Það er líkast til rétt að bjóða þér upp á Valdaránstryggingu, Stjórntryggingu og Árangurstengda Árangurstryggingu. ‹Tekur upp bunka af blöðum› Þú fyllir þessi form einfaldlega út í tólfriti og skilar þeim til Tryggingaráðuneytisins.

Ég þarf varla að útlista fyrir jafn gáfaðan og kláran mann eins og þig um nauðsyn þess að hafa góðar tryggingar á bak við sig þegar um svona stóra framkvæmd er að ræða, er það nokkuð ? ‹Réttir Uxanum kúlupenna merktum ráðuneytinu›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 21/9/07 22:34

Hver árinn. Þarna voru nú einhver brögð í tafli, Upprifinn!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/9/07 22:43

Nei Þarfi minn hér er engum brögðum beitt.

ég einfaldlega varð að fá tvær sexur og þá komu tvær sexur‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: