— GESTAPÓ —
Ráðgátan / gåden / das Rätsel / l'énigme
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/9/07 10:05

Neinei, örugglega ekki, við erum bara svona vitlaus..
‹Brýtur heilann áfram.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 22/9/07 12:34

Tina St.Sebastian mælti:

Fræið er stundum flokkað sem hneta.

Furuhneta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 12:59

Stærra.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 22/9/07 13:47

Mér langar að vera með‹Lemur innsláttarvillupúkann með tómri ákavítisflösku› Er þetta kókoshneta.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/9/07 13:48

Kókoshneta, giska stórt fræ atarna

Dohhhhhh...... þarna var einhver á undan mér.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 16:04

Mun minna. Og tæknilega séð er kókoshnetan "steinávöxtur" en ekki fræ.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/9/07 16:05

Fílseista ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sir Alot 22/9/07 20:59

‹Klórar sér í höfðinu› Akarn

,,Sjálfum sér um kennt", það er mitt motto. Fer allt of mikill tími og fyrirhöfn í að kenna öðrum um.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 21:30

Hvorugt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/9/07 21:32

Valhneta?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 21:34

Nei...

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/9/07 21:35

... og þá ekki heldur heslihneta?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 21:36

Nei.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sir Alot 22/9/07 22:08

‹Starir þegjandi út í loftið›
er ekki til eitthvað sem heitir kastaníu hnetur eða eitthvað svoleiðis

,,Sjálfum sér um kennt", það er mitt motto. Fer allt of mikill tími og fyrirhöfn í að kenna öðrum um.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 22:13

Þær eru til, en ekki er átt við þær.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 22/9/07 22:33

Er þetta kannski bara Mandla... svona eins og sett er í möndlugraut.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/9/07 22:35

Ekki mandla.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 22/9/07 22:56

Valhneta?

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: