— GESTAPÓ —
Ráðgátan / gåden / das Rätsel / l'énigme
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 18/9/07 23:56

Hér er spurt um merkingu skemmtilegra erlendra orða. Þau skulu falla innan ramma þess að *mögulegt* sé að einhver hér annar en spyrjandi geti a.m.k. giskað á merkinguna.

Ég byrja:

Hvað merkir danska orðið rullegardin-menu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/9/07 00:05

Rúllugardínumatseðillinn.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 19/9/07 00:07

Bandvitlaust!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/9/07 00:12

Ég sem hélt að ég vær klár í Dönskunni.‹Klórar sér í höfðinu›

Hvað segirðu þá um garðslöngurúllubæklinginn?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 19/9/07 06:45

Er hér átt við það sem á engilsaxnesku kallast scroll-menu?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 19/9/07 07:17

Er það svona listi sem "slædar" upp eða niður þegar maður ýtir á einhvern hnapp, svipað og start takkann, sem rúllast þá út eins og gardína?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/9/07 09:29

Skrunstika?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 19/9/07 09:39

Isak Dinesen mælti:

Hér er spurt um merkingu skemmtilegra erlendra orða. Þau skulu falla innan ramma þess að *mögulegt* sé að einhver hér annar en spyrjandi geti a.m.k. giskað á merkinguna.

Ég byrja:

Hvað merkir danska orðið rullegardin-menu?

Þetta ku víst vera svona tenglahnappur sem dettur niður eða til hliðar þegar við á þegar músarbendillinn er settur yfir.
Samanber á síðunni http://www.aabenraaugeavis.dk/index.php?id=10415 ef bendillinn er settur yfir ,,Nyheder"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 19/9/07 20:40

Tjahh. Mér skilst að þetta sé það sem á ensku er kallað combo-box eða drop-down list (sem þið sjáið t.d. þegar valinn er litur texta, stafstærð eða teningar í orðabelgjum þessum). Ég þori hinsvegar ekki að fullyrða um hvort þetta sé einnig notað yfir (í raun náskylt fyrirbæri) menu sem renna niður - en held ekki. Skrunstika er, hugsa ég, annað (eða scroll bar, það sem sést til hægri í orðabelgjunum þegar þeir eru ritaðir).

Þar sem vafi leikur á þessu og ég er latur, latur maður þessa dagana, mega Tina, hvurslags og Tígri slást um réttinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 20/9/07 00:04

Varla combo box.

Dropdown menu væri líklegra tel ég.... Væri það "Fellival"?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 20/9/07 21:06

Fyrst ég er ein að slást hlýt ég að vinna.

Hvað er það sem Þjóðverjar nefna Elefantenlaus?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 20/9/07 21:13

Það er augljóslega fílapensill sem er orðinn svo stór að hann dettur hreinlega af.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 20/9/07 21:36

Ekki alveg.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 20/9/07 21:44

Fílahallæri.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/9/07 22:02

Er það eitthvað í sambandi við tölvur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 20/9/07 22:05

Nei, ekki tölvutengt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 20/9/07 22:26

Franskur rennilás?

Ég kann ekki stakt orð í þýsku, en þessi "laus" ending minnti mig á rennilás eða Nikulás og úr tvennu illu varð ofangreind tillaga.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 20/9/07 22:29

Neibb. Gott gizk samt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: