— GESTAPÓ —
Þvergirðingur
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þvergirðingur 12/9/07 14:33

[ Þetta fyrsta innlegg þessa nýja gests var upphaflega í öðrum þræði og er því aðeins úr samhengi. Sá þráður hentaði hinsvegar illa til nýliðakynninga - Gæzlan ]

Þar sem mér er illa við að orð mín séu slitin úr samhengi breytti ég texta þeim sem hér var upphaflega og set í staðinn
kveðju til allra hér inni og nenna að lesa þetta.
Komið sæl öllsömul og afsakið ef ég hef gengið á snið við viðteknar venjur hér.
Ég er eins og nafnið gefur til kynna þver og þrjóskur, gamaldags í hugsun en að öðru leit skítsæmilegur karakter.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 12/9/07 14:36

Þvergirðingur mælti:

Mér finnst alltaf jafn hallærislegt þegar fólk reynir að klóra með afturlöppunum yfir eigin tilvistarkreppu með því að moka svívirðingum og illgirni yfir aðra.

Ferð þú offari í dulargerfi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 14:36

Allt er nú grafið upp...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þvergirðingur 12/9/07 14:40

Nei ég fer einfari í engu gerfi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 12/9/07 14:41

Þvergirðingur mælti:

Nei ég fer einfari í engu gerfi

Þeir voru nú nokkrir „fararnir“ hér fyrir lokun. Ert þú einn þeirra afturgenginn?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þvergirðingur 12/9/07 14:44

Nei ég er ekki afturgenginn, bara nýr og ferskur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 12/9/07 14:51

Velkominn vertu nýi og ferski Þvergirðingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

það eru til aðrir og betri þræðir til að kynna sig þú getur tld stofnað nýan þráð sem heitir sælt veri fólkið og sagt tld ég heiti sí og so og er komin til að vera því hér vyrðist skemtilegt og fólk hið besta

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þvergirðingur 12/9/07 15:27

Þakka þér fyrir Grýta :)
Ég er nú ekki mikið fyrir formlegheit eða aðrar kurteisivenjur svo ég skellti bara mínum illa ígrunduðu hugsunum hér inn, svo verður bara að hafa það hvernig fólk tekur því :)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vertu engasíður velkominn hér er hátt í þak

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þvergirðingur 12/9/07 15:53

Takk takk !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/9/07 16:02

Já, velkominn. En það er ekki of vel séð þegar verið er að leggja inn á þræði sem hafa ákveðnar reglur, og þeim reglum ekki fylgt. Ekki skortir aðra þræði til að leggja inn á. xT

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Stekkur hæð sína›‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›‹Klórar sér í höfðinu›‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›‹Glottir eins og fífl›‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›xT‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›‹Brestur í óstöðvandi grát›‹Starir þegjandi út í loftið›‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/9/07 16:05

Hvaða tittlingaskítur er þetta inni á milli orðanna hjá þér, Herra Þvergirðingur?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 16:06

Vertu velkominn Þvergirðingur. Farðu um innflytjendahliðið og leitaðu upplýsinga um notkunarreglur

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 12/9/07 16:11

Velkominn sértu. Óheppilegur þráður til að tjá sig á (eins og margoft hefur koimð fram)

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 16:13

Þvergirðingur mælti:

Þakka þér fyrir Grýta :)
Ég er nú ekki mikið fyrir formlegheit eða aðrar kurteisivenjur svo ég skellti bara mínum illa ígrunduðu hugsunum hér inn, svo verður bara að hafa það hvernig fólk tekur því :)

Þarfagreinir bendir réttilega á hluti sem ekki eru leyfðir hér á Gestapó. Svo kallaðir broskallar sem smíðaðir eru úr greinarmerkjum og innskotstáknum eru ekki leyfðir hér frekar en önnur heimasmíðuð tákn. Hér gildir orðið ofar öllu.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/9/07 16:17

Vjer bjóðum yður hjer með formlega velkominn.

Vjer erum hinsvegar sammála því að eigi er þetta heppilegur þráður til kynningar og væri því best ef honum yrði skipt upp í tvo þræði...

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: