— GESTAPÓ —
Pælingar Frelsishetjunar.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:46

Ég vó peningana og stimplaði með löggiltum vigtarmannastimpli og þar sem að ég er löggilltur vigtarmaður máttu ekki rengja það. Þó að þú sért það líka órækja.

P.s. ég notaði einnig löggilda vog.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 19:48

Löggilta vog sem vegur ekki minna en 100 kg og hefur 10 kg skref.
Þú mátt vera ansi sterkur ef þú berð á þér löggildanlega upphæð.

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:50

Ég gerði þetta á vog inní eldhúsi.

En annars hvert er þessi leikur að fara??

Staðreynd þetta er klínk og er meira en 100 ISK

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 19:52

Þær eru ekki löggildar og þar af leiðandi getur þú ekki lagt fram vigtanir úr "eldhúsinu" sem sannanir.
En annars, hvað myndi 100 kg af krónupeningum vera há upphæð?

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:55

Haha þar sem að ég er löggildur vigtarmaður þá á ég að vigta þetta og síðan reikna út fjöldan, eftir þyngd eins penings. En ekki að giska þú veist að það er ekki ábyrg vinna löggilts vigtarmanns.

‹klórar sér í höfðinu og leitar um allt hvert fór þessi leikur??! ahh ég var með hann í brjóstvasanum, jæja byrjum aftur.›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 20:00

Ég sagði aldrei neitt um það að giska. Og ég tel þó nokkuð gáfulegra að reyna að komast yfir opinberar þyngdartölur krónupenings og reikna útfrá því, ég bara bjóst við að einhver hérna vissi svona smáræði.

En ég spyr aftur, hvernig geturðu sannað að þú sért með sömu upphæð og upphaflega.

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 30/10/03 01:33

Hefurðu viktað rækju?
Upphæðin er 444krónur sem þú ætlar kaupa fyrir skít til að henda í Tony.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 08:20

Já ég hef vigtað rækju en ekki órækju.

Og því miður er leikurinn fallinn niður núna. Útaf því að ég er búinn að eyða hluta af peningum. Og nú man ég ekki hver upprunalega upphæð var.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/03 14:22

jæja... eruð þið annars ekki bara í stuði?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/03 14:58

Þetta mun ekki takast hjá þér Ívar... :)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/03 15:03

Af hverju heldurðu það?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/03 15:40

ég segi svona...

LOKAÐ
        1, 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: