— GESTAPÓ —
Leikurinn sem breytist
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 54, 55, 56  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 13:58

Ég ættla nú að búa til aðeins öðruvísi leik. Þessi hann breytist á hverri síðu. Þannig hef ég ekki 100% vald yfir honum. Sá sem nær fyrsta innleggi á hverri síðu fær að ráða þeirri síðu. Þetta er solítið í anda þráðarins "setningar sem þú heyrir aldrei" því ég vil hafa þetta í svona listaformi. Svo breytast listarnir við hverja síðu.

Er þetta nokkuð of flókið?

Jæja fyrsti listinn er:

Bíómyndir og sjónvarpsþættir sem vonandi koma aldrei framm á sjónarsviðið:

1. Á tali með Hannesi Hólmsteini.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/5/07 14:00

2. Baugstofan.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 14:01

3. Söngvakeppni Alþingismanna

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/5/07 14:08

4. SURVIVOR : Fyrstu Skrefin
16 ungabörn er send út Surtsey og skilin eftir... aðeins eitt stendur upp sem sigurvegari.
Spennandi og skemmtilegir þættir... og tala ekki um þroskandi fyrir börnin...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 23/5/07 14:12

5. Búbbarnir - the movie

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 14:15

6. Kynlífssögur Ingibjargar Sólrúnar.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/5/07 14:24

7 Á djamminu með Hemma Gunn

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/5/07 14:25

8. Geir Ólafs - Icelandic Idol

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 14:33

9

Paris Hilton. Æfi og störf

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 23/5/07 14:46

10
Stubbarnir á Íslandi..The movie

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 14:47

11. Stillimyndin, The movie

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/5/07 14:51

12 Queer eye for the straight guy - extreme edition
(Í lok hvers þáttar er straight gaurinn bundin niður og honum nauðgað af Queerunum...)

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 14:53

13. Landsins snjallasti II

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/5/07 14:59

14 Í heita pottinum með strákunum.
Leikurinn gengur út á það að þeir eru drullandi í pottinn .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 15:02

15. Ungfrú Ísland 120+ Fegurðasamkeppni fyrir stórar stelpur

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/5/07 15:05

16. Tommy Lee kennir skammtafræði

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/5/07 15:14

17.

Árni Johnsen syngur fyrir börnin

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/5/07 15:30

18 Bubbarnir.
Bubbi og synir hans fræða börnin um málfræði

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
     1, 2, 3 ... 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: