— GESTAPÓ —
Rafmælisveisla Donsins: Stríð við Araba
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 23/5/07 16:37

‹Vaknar inní sjúkraálmu Sádi-Arabísks öryggisfangelsis hlekkjaður á höndum og fótum við sjúkrabeðið›

‹Fer að pæla í því hversu villt þetta partý hafi verið...›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/5/07 16:45

‹Mætir loks á svæðið›
Vjer óskum yður hjer með formlega til hamingju með rafmælið og biðjumst afsökunar á hvað vjer komum seint, það tók örlítið meiri tíma en ráð var fyrir gert að útbúa rafmælisgjöfina því oss fannst ástæða til að hafa hana í stærra lagi. Virðist sem það hafi eigi verið vitlaust miðað við hvernig ástandið er ‹Mætir í rafmælisveisluna með 800 skriðdreka, 200 herþotur, 20 kjarnaodda, elipton, nokkrar heykvíslar, 300 skammdræg flugskeyti, 90 langdræg flugskeyti, grjót, 20 njósnagervihnetti, 3 flugmóðurskip, 3000 tonn af kóbalti og 200 tonn af plútóníum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 23/5/07 16:48

‹Stormar í partýið. Laumar dágóðum slatta af teygjubyssum í pakkann frá Vlad og gefur Doninum nokkur tonn af kóbaltbættu brilljantíni og ögn af hárgeli›

Skál! Svakalega flott veisla!
xT

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 23/5/07 17:04

‹Sér að skriðdreki keyrir í gegnum vegginn á fangelsinu og fyllist við það óþrjótandi styrk til að brjóta hlekkina, sem hann gerir undir eins›

‹Hoppar því næst uppí skriðdrekann og byrjar að keyra honum í gegnum restina af fangelsinu með þeim afleiðingum að fullt af föngum sleppa og byrja nú að hjálpa Baggalútíska Heimsveldinu, en það hefur nú fyrir algera tilviljun byrjað að legga undir sig allan Arabíuskagann›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/5/07 17:14

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/5/07 17:22

‹Kemur með nokkur þúsund skriðdreka í viðbót og leggur undir sig tugþúsundir ferkílómetra lands›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 23/5/07 17:41

‹Fer fremstur í flokki og brunar áfram, en sér ekkert nema sand...›

‹Talar í gegnum talstöðina:› Vlad, var ekki Írak einhverstaðar nálægt?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 23/5/07 18:15

‹Grípur heykvísl og hleypur á eftir skriðdrekanum›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/5/07 18:23

‹vonar innilega að Doninn skemmi ekki fínu sólgleraugun og herdúið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 25/5/07 01:42

‹Eftir að hafa keyrt lengi lengi, farið nokkrar krókaleiðir og skotið niður einstaka þorp í millitíðinni kemur Doninn loks að „manneskju“ sem hægt er að treysta og ákveður því að spyrja vegar›

‹Þetta risastóra ljón með mannshöfuð reynist hinsvegar trekt til og segir ekki múkk›

‹Hótar að sprengja þríhyrningana á bakvið „stóru ljónmanneskjuna“ ef hún svarar ekki›

‹„Ljónmanneskjan“ virðist hinsvegar ekki ætla að svara...›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 25/5/07 01:47

Blessaður vertu ekkert að sprengja upp þríhyrningana. Þeir geta komið sér vel sem kóbaltgeymslur.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/5/07 13:56

‹Hendir lyftiduftssprengju í einn þríhyrninginn›

Hey Dúddi, írak er í þessa átt !
‹Bendir til hægri›

Hvað viltu margar Hvæsibombur með þangað ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 26/5/07 02:48

Ég vil tuttugu og þrjár, bara af því að það er svo töff tala!

Verður að nota þær rétt!

‹Beygir til hægri›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/5/07 02:55

Ég ætla rétt að vona að þú hafir kynnst 23 áður en það varð að tískufyrirbæri út af hinni ömurlegu Jim Carrery kvikmynd ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 26/5/07 02:59

Hvað meinarðu? Jim Carrey er töff!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/5/07 03:01

Reyndar ... en hefurðu séð þessa mynd? Ég hef ekki séð hana, en ég hef séð slæma dóma.

23 kynntist ég síðan í gegnum hina hundgömlu bók Illuminatus! Trilogy.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 26/5/07 03:04

Ég hef sko séð myndina, og hún var mjög góð, Jim Carrey var náttúrulega í henni!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/5/07 03:05

Jæja, ég trúi þér. Þarf bara augljóslega að sjá myndina og dæma sjálfur. Það er ekki endalaust hægt að láta undirmönunum allt eftir.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: