— GESTAPÓ —
Tól og tæki
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dúlli litli 14/5/07 17:39

Hér ætlum við að finna upp á nýjum tólum og tækjum - alls engin tæki sem til eru nú þegar - allt nýjar uppfinningar.
T.d. skrifstofuhjálmur eða flöskugatari.

Ég er bara svo mikil dúlla.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 14/5/07 17:41

Mér finnst vanta dósalokara. Ég á það til að vera svangur eina stundina en svo er ég bara alls ekkert svangur lengur þegar ég er búinn að opna baunadósina.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaprildi 14/5/07 17:42

Ljósaperufræsari og tómatþurrkari?

Hvenær er annars möguleiki á skemmtilegri ljósmynd í stað apakattarins?

Yfirstólpípari Norður-Baggalútíu og kóbaltsmyglari með meiru. Koppur í búri.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 14/5/07 17:43

Hvað segið þið um færanlega varðelda?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/5/07 18:04

Sjálfvirkan appelsínuskrælara til heimilisnota.

Gaprildi: Ef engar myndir eru í myndasafni þá verður þú að senda póst á enter@baggalutur.is
(og senda þá jafnvel þína eigin mynd með).

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaprildi 14/5/07 18:26

Rassaþefari og bleyjuskiptari fyrir fjölskyldufólkið

Billi Bilaði: Takk fyrir það!

Yfirstólpípari Norður-Baggalútíu og kóbaltsmyglari með meiru. Koppur í búri.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 14/5/07 18:50

Þrátt fyrir margra ára tilraunir þá hefur plankastrekkjarinn ekki enn litið dagsins ljós.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 14/5/07 19:43

Bræðrabrókarinn er tæki sem mig langar í. ‹Ljómar upp›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 14/5/07 19:46

Geðveikur morðingi dundaði sér við að smíða eilífðarvél í þau 27 ár sem dvaldi í klefa sínum á Litla- Hrauni. Stuttu áður en hann dó leit ég inn til hans og spurði hvernig gengi.
Þetta er alveg að koma drengurinn minn, svaraði hann. Ég er að ljúka við að smíða bremsurnar!

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaprildi 14/5/07 22:21

Konuhljóðkútur

Yfirstólpípari Norður-Baggalútíu og kóbaltsmyglari með meiru. Koppur í búri.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 14/5/07 22:44

Oss vantar gríðarstóran hraðal til að geta búið til (eða fyrir svartsýnsimenn og úrtölufólk: geta reynt að búa til) nýjan alheim ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/5/07 22:50

Ég á tíu ára gamlan Panasonic ferðageislaspilara sem ég nota enn í ferðalögum. Hins vegar verð ég að viðurkenna að ég er þessa dagana að manna mig upp í að kaupa Archos alltmúlígtæki.

Þetta snilldarapparat spilar alla tónlist, er með skjá og spilar bíómyndir á stafrænu formi, tekur upp sé það tengt við sjónvarp og er nú komið með wi fi tengingu. Ef þetta er ekki hið fullkomna tæki til að tortíma tímanum á leiðinlegum flugferðum þá veit ég ekki hvað.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 14/5/07 23:10

Mig vantar vinnuvél. Vél sem fer í vinnuna fyrir mig svo ég geti hangið meira heima og farið í sund.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 14/5/07 23:16

Ég hef fundið upp rúmvél. Rúmvélina nota ég til þess að ferðast um í rúminu.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 14/5/07 23:17

Hvað með ritvél, sem skrifar félagsrit fyrir mann?

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 14/5/07 23:22

Steinríkur mælti:

Hvað með ritvél, sem skrifar félagsrit fyrir mann?

Félagsritvél?

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaprildi 14/5/07 23:37

Tölvuköttur? Svona til mótvægis við músina?

Yfirstólpípari Norður-Baggalútíu og kóbaltsmyglari með meiru. Koppur í búri.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/5/07 00:36

Gaprildi mælti:

Konuhljóðkútur

Og til að koma á jafnrétti karlmanna tuðstoppari.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: