— GESTAPÓ —
Fer siðferði íslensks ungviðis hrakandi?
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 7/9/07 19:29

‹Dreifir Frella›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 15/4/08 07:04

Ég veit svosem ekki hvort að siðferðinu fari hrakandi, en þegar dóttir mín verður 12-13 vetra þá verður fjárfest í haglabyssu og stórri spýtu með ryðguðum nagla í, bara svona til öryggis. Því ég man hvernig ég var á þeim aldri og vei þeim gutta sem ætlar að hegða sér svoleiðis við frumburðinn minn.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 15/4/08 08:56

Rattati mælti:

Ég veit svosem ekki hvort að siðferðinu fari hrakandi, en þegar dóttir mín verður 12-13 vetra þá verður fjárfest í haglabyssu og stórri spýtu með ryðguðum nagla í, bara svona til öryggis. Því ég man hvernig ég var á þeim aldri og vei þeim gutta sem ætlar að hegða sér svoleiðis við frumburðinn minn.

Vatt gós aránd, komms aránd.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 15/4/08 09:51

Vá ég á sko ekki að tjá mig á þessum þræði.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 15/4/08 11:01

Fer siðferði íslensks ungviðis hrakandi?
Nei, það held ég alls ekki. Ég held að minni þeirra sem halda því fram fari hins vegar hrakandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/4/08 11:23

Rattati mælti:

Ég veit svosem ekki hvort að siðferðinu fari hrakandi, en þegar dóttir mín verður 12-13 vetra þá verður fjárfest í haglabyssu og stórri spýtu með ryðguðum nagla í, bara svona til öryggis. Því ég man hvernig ég var á þeim aldri og vei þeim gutta sem ætlar að hegða sér svoleiðis við frumburðinn minn.

12 - 13 vetra ! Minn unglingssonur hefur nú aldrei haft áhuga á stelpum eða neinu sem þeim viðkemur... ætti ég að hafa áhyggjur af þessu eða vera hoppandi kát ?

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 15/4/08 11:28

Þá gerir hann amk ekki neina stelpu ólétta. Yfir því geturu verið hoppandi kát. Og hinu þarftu ekki að hafa áhyggjur.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 15/4/08 11:29

Dula mælti:

Rattati mælti:

Ég veit svosem ekki hvort að siðferðinu fari hrakandi, en þegar dóttir mín verður 12-13 vetra þá verður fjárfest í haglabyssu og stórri spýtu með ryðguðum nagla í, bara svona til öryggis. Því ég man hvernig ég var á þeim aldri og vei þeim gutta sem ætlar að hegða sér svoleiðis við frumburðinn minn.

12 - 13 vetra ! Minn unglingssonur hefur nú aldrei haft áhuga á stelpum eða neinu sem þeim viðkemur... ætti ég að hafa áhyggjur af þessu eða vera hoppandi kát ?

Ef hann fer að koma heim með stráka og þeir að pukrast undir sæng eða teppi, já þá er komin tími til að hafa áhyggjur.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 15/4/08 11:30

Það er andskotans ekkert til þess að hafa áhyggjur af!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/4/08 11:32

Galdrameistarinn mælti:

Dula mælti:

Rattati mælti:

Ég veit svosem ekki hvort að siðferðinu fari hrakandi, en þegar dóttir mín verður 12-13 vetra þá verður fjárfest í haglabyssu og stórri spýtu með ryðguðum nagla í, bara svona til öryggis. Því ég man hvernig ég var á þeim aldri og vei þeim gutta sem ætlar að hegða sér svoleiðis við frumburðinn minn.

12 - 13 vetra ! Minn unglingssonur hefur nú aldrei haft áhuga á stelpum eða neinu sem þeim viðkemur... ætti ég að hafa áhyggjur af þessu eða vera hoppandi kát ?

Ef hann fer að koma heim með stráka og þeir að pukrast undir sæng eða teppi, já þá er komin tími til að hafa áhyggjur.

Þarna komstu með lausnina , það koma engin barnabörn ef hann kemur heim með stráka þannig að ég er fullkomlega opin fyrir öllu sem inniheldur ekki ótímabærar þunganir‹Glottir eins og fífl›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 15/4/08 11:33

Ótímabærar þunganir? Drengurinn er nú orðinn alveg 14 ára. Ertu ekki farin að bíða eftir barnabörnum?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/4/08 11:35

Útvarpsstjóri mælti:

Ótímabærar þunganir? Drengurinn er nú orðinn alveg 14 ára. Ertu ekki farin að bíða eftir barnabörnum?

Ég get alveg skilið að hann sé orðinn nógu gamall til að búa til grislinga en ég er engan veginn nógu gömul til að verða amma, þú sérð það sjálfur að ég er of ung og hress til að fara að prjóna sokka og kalla sjálfa mig ömmu... ég kann ekki einusinni að prjóna sokka !

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 15/4/08 11:45

Dula mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

Ótímabærar þunganir? Drengurinn er nú orðinn alveg 14 ára. Ertu ekki farin að bíða eftir barnabörnum?

Ég get alveg skilið að hann sé orðinn nógu gamall til að búa til grislinga en ég er engan veginn nógu gömul til að verða amma, þú sérð það sjálfur að ég er of ung og hress til að fara að prjóna sokka og kalla sjálfa mig ömmu... ég kann ekki einusinni að prjóna sokka !

Iss ég er orðin afasystir og er að fara að baka fyrir 1 árs afmæli barnabarnsins í næstu viku!
Hversu gömul er ég!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/4/08 11:54

Allavega tíu árum yngri en ég‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 15/4/08 11:58

Þér duga nú alveg 9 mánuðir til að læra að prjóna sokka. ‹Glottir eins og fífl›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 15/4/08 12:00

En maður þarf alltaf að læra að prjóna stærri og stærri sokka. Þessi gerpi stækka alltof hratt!
Loksins þegar maður er búinn með annan sokkinn, sér maður að hann er orðinn of lítill og þarf að byrja á nýju pari.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/4/08 14:45

Já og nei. Siðferði ungs fólks er allt annað núna en t.d. fyrir 10 árum, 15 árum, 20 árum o.s.frv. Börn og unglingar ganga miskunnarlaust úti á götum núna án þess að víkja fyrir aðvífandi bifreiðum. Þetta gerðum við ekki þegar ég var krakki og unglingur... 25 - 30 ár síðan... bjakk maður er gamall! Jú, það eru 25 - 30 ár síðan ég var 8 - 13 ára! Þá vorum við skíthrædd við bílana á götunum af því fræðslan var þannig. Í dag eru börn skíthrædd við hvert annað en ekki umferðina. Hvað gerðist?!?!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 15/4/08 15:16

Ætli siðferðið sé ekki frekar að breytast, unglingarnir eru held ég alltaf eins, það eru bara gildin sem breytast.

Mu!
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: