— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að horfa?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 13/4/07 19:38

Nýr þráður. hér segjum við hvað við erum að horfa á. ‹Ljómar upp›

Ég er að horfa á My Name is Earl 02x19.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/4/07 19:50

Búinn að vera að horfa á nýja Scrubs þætti alla þessa viku, þessir þættir verða altaf betri og betri og voru samt alger snilld þegar þeir byrjuðu...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/4/07 20:11

Ég ætla að fara að horfa á Eirík Hauksson og hina Eurovisionspekingana fjalla um lögin, sem keppa í ár.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/4/07 20:18

Ég er að horfa á söngvaborg 2, búin með nr 1 og 4 nokkrum sinnum í dag.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/4/07 21:53

Beuty and the geek

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
woody 14/4/07 00:17

Family guy, 3 series!!

ég er ekkert geðveikur, tvær af þremur röddunum eru alveg sammála því!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 14/4/07 14:24

Þátt um gróðursetningu.

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 14/4/07 15:16

Ég var að horfa á þáttinn Tilboð sem drepa á Rúv, um sannleikann á bakvið ódýru handklæðin og aðrar textílvörur sem við kaupum í Rúmfatalagernum.
Mig langar helst aldrei að nota handklæði aftur.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/4/07 16:41

„Að éta, það er það sem þeir geta, en að vinna, það er nú eitthvað minna!“

Getiði nú.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 14/4/07 17:55

Goggurinn mælti:

„Að éta, það er það sem þeir geta, en að vinna, það er nú eitthvað minna!“

Getiði nú.

fóstbræður?

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/4/07 21:33

Er að horfa á Office space með öðru auganu. Klassík.
xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óvinur ríkisins 19/4/07 03:34

Ég er að horfa á Lord of the Rings.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/4/07 11:34

Í morgunn (og nótt reyndar líka) horfði ég á Silent Hill, ágætis hryllingsmynd en einhvernvegin fannst mér hún aldrei ganga nógu langt... hefði getað orðið svo miklu meira spennandi.
Svo horfði ég á My SuperExgirlfriend... og við skulum bara segja að ég vilji fá þesar 90 mínútur aftur... Af hverju er Eddie Izzard að leika í svona ömurlegum myndum í staðinn fyrir að gera gott stand up?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/4/07 00:30

The Colbert report. Svona ef Baggalútur skyldi missa af einhverri stórfréttinni.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 28/4/07 01:15

Ég er að horfa á Sabrina the teenage witch ‹Ljómar upp, tvisvar›

Ég er með thing fyrir grönnum, klárum, ljóshærðum, sjónvarps-stelpum. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/4/07 14:01

‹Fær hroll›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 28/4/07 15:15

Hakuchi mælti:

‹Fær hroll›

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
En þær eru svo sætar!

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/4/07 17:58

Áðan var ég að horfa á undirfatasýningu Victoriu Secret á stöð2.‹Ljómar upp›

Nú er ég að fara að horfa á Simpsons.

     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: