— GESTAPÓ —
Glæný, ekki vera vond við mig
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/4/07 15:20

‹ákveður að prófa eftirlitskerfið›

‹laumast að Plútóníumhrúgunni og stingur einu kílói í vasann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/4/07 15:21

‹Stingur baunadós í eldinn, sest niður og spilar á munnhörpuna›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/4/07 15:23

Blástakkur mælti:

Herra forseti. Væruð þér til í að skipta á nokkrum kílóum af plútóníum og þessum forláta kóbaltknúnu vélmorðingjum. ‹Bendir á ógnandi vélmenni með togvíraklippur og vélsagir stangandi út hér og þar›

Útvarpsstjóri mælti:

‹ákveður að prófa eftirlitskerfið›

‹laumast að Plútóníumhrúgunni og stingur einu kílói í vasann›

‹Þrjú vjelmennanna frá Blástakki koma samstundis á staðinn›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóhanna á bálinu 10/4/07 15:25

Æææ, er ég þá orðin geislavirk?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/4/07 15:29

Hafið ei áhyggjur, hættan af geislavirkni er stórlega ofmetin ‹Ljómar upp - í bókstaflegri merkingu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóhanna á bálinu 10/4/07 16:04

Nújá, þá hef ég engar áhyggjur. ‹Ljómar líka upp í þrefaldri merkingu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 10/4/07 16:11

Það er eins gott að þú fáir þér svo rauða einkennismynd

Annars er voðinn vís

Rawr

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 10/4/07 16:16

Betra að vera partur af hinum æðri bláa kynstofni.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóhanna á bálinu 10/4/07 16:17

Já eldurinn minn er auðvitað svolítið rauður, eða rauðgulur. Ég hef einmitt sent Entri (Enteri?) skilaboð um að ég vilji fá mynd. Ég las það einhvers staðar að hann ku vera sá sem sér um slíkt. Er það kannski misskilningur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/4/07 16:17

Það getur vel verið en allt flotta fólkið er gult...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/4/07 16:31

Ég tek undir með Meistara Blástakki Blámanni að blái liturinn ber höfuð og herðar yfir alla hina litina, að þeim löstuðum. Það væri glapræði að vera ekki með í sigurliðinu.

En jú, rétt er það að Enter er sá eini sem ku hafa bæði getu til og nennu á að spreyja myndirnar. Vonandi velur hann réttan lit handa þér.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 10/4/07 16:36

Vertu velkomin Jóhanna.

Bara svo þú vitir það þá er græna liðið best.

‹Svífur burtu frá þessu báli svo hún fuðri ekki upp›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóhanna á bálinu 10/4/07 16:37

Það þarf þá að vera eitthvað undarlegt eldsneyti ef eldurinn logar bláu eða grænu ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 10/4/07 16:38

Kóbalt!

Þú kóbaltbætir einfaldlega eldiviðinn! Þá logar þetta fagurblátt.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/4/07 16:46

Græni liturinn er auðvitað bestur ‹Ljómar upp›.
Þjer getið notað ýmis efnasambönd úr m.a. baríum til að fá grænan eld.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 10/4/07 17:06

Kynjaverurnar keppast á um að sannfæra þig um ágæti lithafts síns

Ekki hlusta á svona áróður

Rautt er blóðið sem gerir okkur kleift að lifa, rautt er bálið sem skapaði þig

Rauð er tungan sem myndar orðin okkar

Beittu skynsemi og koddu til pabba, rautt er málið

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 10/4/07 17:34

Velkomin Jóhanna. Ég held ég geti treist því aðþú sért heit.

Álið gefur loganum grænan lit.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 10/4/07 17:47

Rautt er málið. Engin félagsgjöld, og þú færð páskaegg í verðlaun.
Rawr, eh?

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: