— GESTAPÓ —
Seinni heimstyrjöldin međ teningum
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 2/4/07 21:27

Ţessi leikur mun verđa flóknasta fyrirbćri evör!

Hver leikmađur byrjar á ţví ađ velja sér föđurland og fćr í sinn skerf fimm heri.

Föđurlöndin skiptast á milli Öxulveldanna og bandamanna. Fleiri en einn má vera međ hvert land.

Sá er byrjar kastar 2 teningum og lendir í bardaga viđ nćsta óvin sem kastar. Ţegar hann kastar teningunum ţarf hann/hún ađ tilgreina hver markmiđ orrustunnar eru.

Hvor sá er fćr hćrri töluna fćr ađ lýsa úrslitum bardagans á blóđugan hátt helst.

Sá er tapađi missir einn her. Sá er sigrađi hefur unniđ inn stig fyrir sitt föđurland.

Ef enginn getur variđ ţann stađ sem veriđ er ađ ráđast á ţá vinnur árásarađilinn sjálfkrafa.

Ég byrja:

Ég ćtla ađ spila sem Ţjóđverjar og ég sendi skriđdrekaher í gegnum Ardennes-fjöllin og sćki inn í Frakkland. Markmiđ mitt er ađ sýna fram á gagnsleysi Maginot línunnar og niđurlćgja Franska herinn áđur en ég hertek París. Múhahahahaha!

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 21:45

Má ég vera Falklandseyjar?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 2/4/07 21:46

Uhhh. Falklandseyjar eru undir stjórn Breta. Ţannig ađ ţú vćrir ţá bara Bretar.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 22:01

Ć, ţađ er ekkert gaman. Pant vera Tannu Tuva ţá.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 2/4/07 22:05

Allt í lagi.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 2/4/07 22:34

Pant vera Sviss!

‹Lýsir yfir algjöru hlutleysi og hendir teningunum sínum í rusliđ›

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 2/4/07 22:35

Ég ćtla ađ vera Finnland! ‹Fćr sér vodka›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 3/4/07 00:29

Kemur sér fyrir í fílabeinsturni međ banana, popp og kók. Býr til blístru úr miđanum - ropar.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/4/07 12:13

Pant vera Holland ‹fer í klossa og fćr sér bjór›

‹kastar ţrisvar›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lopi 3/4/07 12:35

Ég ćtla ađ vera Argentína og ćtla ađ ráđast á Bretland. Byrja á Flakalndseyjum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 3/4/07 18:50

Pant vera Ítalía! ‹Rćđst inn í Eţíópíu og lćtur ţar viđ liggja› Ţú ert aumingi Haile Sellasie!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/4/07 00:38

Á égf ađ setja Nasistann í gang til ađ fá eitthvađ fútt í ţetta stríđ?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 4/4/07 02:59

Ég er Kína. ‹Kemur sér hraustlega fyrir viđ Marco Polo brúna og bíđur eftir helvítis Japönunum› Ţrír er happatala, viđ berjumst međ ţremur teningum.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 4/4/07 03:01

Nei úps mađur á bara ađ kasta tveimur teningum.

Jćja ţá, ég er kínverski herinn viđ Marco Polo brúna ţar sem hasarinn hófst, hver er Japan?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 4/4/07 10:05

Ísland

Undir minni styrku stjórn lýsir lýđrćđiđ Ísland yfir sjálfstćđi frá hinum illu Dönum og sendi ég einnig setuliđ til Fćreyja.

Góđar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 4/4/07 10:59

Ísland

Sendi setuliđ til Ascension eyja til tryggja höfn í suđur Atlantshafi

Góđar stundir.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nasistinn 4/4/07 13:02

Ég pant vera Ţýskaland.

Spilltur munađarleysingi.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/4/07 13:26

Ég er Bretar, og ég sendi flota af sprengjuvarpandi flugvélum til ađ teppaleggja Dresden!

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
     1, 2  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: