— GESTAPÓ —
Barnaefni í gamla daga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 11/3/08 22:01

http://youtube.com/watch?v=vrDiW00__C4

‹Fyllist þáþrá›

Þetta er sami lagasmiður og syngur þetta ágæta lag:
http://youtube.com/watch?v=jM_QAFJ80GY

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 11/3/08 22:35

Günther Zimmermann mælti:

‹Fyllist þáþrá›

Þáþrá! Betri þýðingu á nostalgíu hef ég ekki séð.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 11/3/08 22:45

Ef það stuðlar, þá stenzt það.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/3/08 23:22

Raggídolls og How sweet to be an idiot! Günther, þú ert snillingur.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 12/3/08 21:49

Hexia de Trix mælti:

Raggídolls og How sweet to be an idiot! Günther, þú ert snillingur.

Hér eru fleiri aðdáendur Neils Innesar! Það er sannarlega gleðiefni. ‹Ljómar upp›
Þetta gæti vakið áhuga:
http://www.imdb.com/title/tt1062964/

Bonzo dog doo dah band og Do not adjust your set eru prýðileg þútúbuleitarorð fyrir ykkur hin sem viljið kynnast þessum manni betur.

‹Lítur flóttalega í kringum sig, fer svo að horfa á þetta:›
http://www.youtube.com/watch?v=U9bUtpUbKRQ

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 13/3/08 12:19

Brakúla greifi var algjörlega uppáhaldið mitt. Ég tók þættina upp á spólu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 13/3/08 12:31

KASTALI BRAKÚLA!
Í honum hefur öldum saman átt heimkynni hræðileg ætt gráðugra vampíra.
GREIFARNIR AF BRAKÚLA!

Þjóðsögur herma að það sé hægt að gera útaf við þessa fugla með stiku í hjartað eða beinu sólarljósi.
Það er þó engan veginn nóg því það er hægt að lífga þá við með leynilegri athöfn sem hægt er að fremja einu sinni á öld!
Þegar tunglið er í áttunda húsi vatnsberans.

"Leðurblökublóð."
"Ég skal sækja það."'

Sitthvað gekk úrskeiðis við síðustu endurholdgun.

♪ Á fornum fjallatindi
festu vampírur sitt yndi
en á endanum kom ættarskömmin

þótt beitt hafi hann bit
þá brestur hann vit
og víðsfjarri er vampírusmit

ef leið er þín lund
þá leit á hans fund
og undu þér við uppátækin. ♪

... eða það minnir mig.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/3/08 12:39

Já Brakúla er unaðslegt barnaefni og ekkert skemmtilegra en að fylgjast með öllum fullorðinnsbröndurunum sem slá sko út hvaða simpsonþátt út.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 13/3/08 12:43

Günther Zimmermann mælti:

Hexia de Trix mælti:

Raggídolls og How sweet to be an idiot! Günther, þú ert snillingur.

Hér eru fleiri aðdáendur Neils Innesar! Það er sannarlega gleðiefni. ‹Ljómar upp›
Þetta gæti vakið áhuga:
http://www.imdb.com/title/tt1062964/

Bonzo dog doo dah band og Do not adjust your set eru prýðileg þútúbuleitarorð fyrir ykkur hin sem viljið kynnast þessum manni betur.

‹Lítur flóttalega í kringum sig, fer svo að horfa á þetta:›
http://www.youtube.com/watch?v=U9bUtpUbKRQ

Neil Innes söng þetta lag ætíð með Monty Python. Hann tók þátt í nokkrum atriðum þeirra bæði sem leikari sem og undirleikari. Snillingur alveg hreint.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/3/08 20:03

Brakúla greifi var hrein snilld. Svo einnig strumparnir. Talsettning Ladda á þeim er bara tímalaus snilld. En best man ég eftir Prúðuleikurunum og Klaufabárðunum. Svo kemur upp í hugann teiknimynd um tvær kanínur sem hétu Sponni og Sparði.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 14/3/08 03:06

Ég get ómögulega munað nafnið en man einhver eftir bresku brúðumyndunum um froskinn, moldvörpuna og greifingjann?
Froskurinn varríkurhrokagikkur semsífellt var að koma sérívandræði og moldvarpan og greifingjinn urðu að hjálpa honum... ‹Ákveður endanlega að hætta a ðtaka sýru›

Einhver?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 14/3/08 08:17

Grágrímur mælti:

Ég get ómögulega munað nafnið en man einhver eftir bresku brúðumyndunum um froskinn, moldvörpuna og greifingjann?
Froskurinn varríkurhrokagikkur semsífellt var að koma sérívandræði og moldvarpan og greifingjinn urðu að hjálpa honum... ‹Ákveður endanlega að hætta a ðtaka sýru›

Einhver?

Wind in the willow ef ég man rétt.

Man best eftir þáttunum Einu sinni var þar sem farið var í gegnum þróun mannsins.
Seinna komu síðan þættir með sömu persónum nema þar var verið að spá í framtíðina ef ég man rétt.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 14/3/08 08:22

Þytur í laufi hétu winds in the willow á íslensku. Svo er verið að endursýna einu sinni var núna.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 14/3/08 08:28

http://www.youtube.com/watch?v=ncUbtgKqNP0

‹Fær Þáþráartaugaáfall...›

Ég varalveg búinn að gleyma músinni

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 14/3/08 08:29

Mér finnst sniðugt hvað flestir hér virðast muna best eftir 'Einu sinni var', þeas sögu-útgáfunni. Ég man lang best eftir líffræði-útgáfunni.
En mikið svakalega lærði ég mikið af þessum þáttum.

‹Fær slatta af þáþrá›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/3/08 08:34

Ívar Sívertsen mælti:

Günther Zimmermann mælti:

Hexia de Trix mælti:

Raggídolls og How sweet to be an idiot! Günther, þú ert snillingur.

Hér eru fleiri aðdáendur Neils Innesar! Það er sannarlega gleðiefni. ‹Ljómar upp›
Þetta gæti vakið áhuga:
http://www.imdb.com/title/tt1062964/

Bonzo dog doo dah band og Do not adjust your set eru prýðileg þútúbuleitarorð fyrir ykkur hin sem viljið kynnast þessum manni betur.

‹Lítur flóttalega í kringum sig, fer svo að horfa á þetta:›
http://www.youtube.com/watch?v=U9bUtpUbKRQ

Neil Innes söng þetta lag ætíð með Monty Python. Hann tók þátt í nokkrum atriðum þeirra bæði sem leikari sem og undirleikari. Snillingur alveg hreint.

Samdi Neil Innes ekki öll lögin fyrir The Rutless?
Ef ég man rétt þá var hann kærður fyrir að stela Bítlalögum, en dómur féll þannig að hann varð að skrá Lennon/McCartney sem meðhöfunda af öllum lögunum. (Ef ég man þetta rangt, þá er sagan a.m.k. góð.)

♪♪♪... Cheese and Onions... ♪♪♪

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: