— GESTAPÓ —
Hlekkjaðu mig!
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 27/3/07 17:52

Þessi leikur gengur einfaldlega út á það að setja inn einhvern skemmtilegan hlekk (link) þá helst eitthvað fyndið eða skrítið.

Ég byrja bara á Llama laginu:
http://www.albinoblacksheep.com/flash/llama.php

Ef það er þegar á gólfinu þá getur það ekki dottið á gólfið!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/3/07 17:59
Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 27/3/07 18:24

http://www.albinoblacksheep.com/flash/showdown

Rakst á þetta aftur um daginn... finnst þetta ennþá jafn fyndið og þegar ég sá þetta fyrst fyrir u.þ.b. 2 árum.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/3/07 21:47

http://www.youtube.com/watch?v=5VcORS2Sooc
Besta atriðið.

Og svo

http://www.youtube.com/watch?v=JXht4otXac0

Já mér finnast fóstbræður bara æðis og svona glys eitís rokk popp raf gaul er hreinn unaður.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 27/3/07 22:26

Doldið spes hér.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 28/3/07 05:57

http://youtube.com/watch?v=KZ4ZNbiO15M

Victor Borge er meistarinn.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/3/07 13:29
Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 28/3/07 13:47

Æðislegur Gnarr

Af hverju er Fóstbræður ekki sett á dvd?[/url]

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/3/07 15:04

Tumi Tígur mælti:

http://www.albinoblacksheep.com/flash/showdown

Rakst á þetta aftur um daginn... finnst þetta ennþá jafn fyndið og þegar ég sá þetta fyrst fyrir u.þ.b. 2 árum.

Klassík. Hér er önnur af sömu síðu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 28/3/07 19:05
"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/3/07 11:59

Weebl og Bob eru stórfyndnir.

Hins vegar sá ég þessa snilld á youtube. Teiknimyndin er að sjálfsögðu klassík en tónverkið eftir Paul Dukas er engu líkt.

http://youtube.com/watch?v=V_G0TGaByKk

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/3/07 12:01

Þetta er svo sem ágætt.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 29/3/07 13:23

http://www.lackadaisycats.com
Flottasta myndasaga sem ég hef séð... enda eru kettir með byssur í henni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 29/3/07 17:33
"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 31/3/07 21:31
. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 1/4/07 02:28

Músíkalskur köttur.

http://www.ifilm.com/video/2822657

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/4/07 16:42

http://www.albinoblacksheep.com/flash/end.php

Endalok jarðar... alltaf fyndið...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 1/4/07 16:43

Ég flissaði eins og vitleysingur af hlátri yfir þessum skets.

"Fucking Kangaroos."

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: