— GESTAPÓ —
Í dag lærði ég ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/3/07 18:17

Varla hægt að kalla þetta leik en þetta er í anda svipaðra þráða í sandkassanaum.

Sagt er að maður læri meðan maður lifi svo hérna er þráður þar sem við getum deilt með öðrum gestapóum hvað við lærðum í dag.

Í dag lærði ég að vatnsleki í kjallaraíbúð er sennilega leiðinlegasta fyrirbæri í sólkerfinu fyrir utan veðurfréttir.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 21/3/07 18:30

‹Bendir Grágrími góðfúslega á að sjá versta veðurfréttamann heims Í dag lærði ég hvernig á að borga einn toll fyrir marga pakka hjá póstinum.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

'Í dag lærði ég að hægt sé að búa til gott kaffi úr kattaskít í kastljósinu . Ég á þrjá ketti og elska kaffi . 'eg bíð nú spentur eftir ráðum hvernig nota má hundaskít á bestann hátt því ég á eina stóra tík sem étur nikið og á von á hvolpum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 22/3/07 09:25

... að fólk er fífl.

Af gefnu en ótengdu tilefni vill ég minna á simpsonleikinn.

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/3/07 09:54

... að „Nefnifall er óbeygða fallið svo það er algjör þversögn að tala um afturbeygt fornafn í nefnifalli.“

(Maður lærir alltaf eitthvað nýtt á Gestapó. ‹Ljómar upp›)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 22/3/07 12:11

...að þegar maður borar í tré með borvél á maður að sitlla borvélina á hægan snúning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 22/3/07 12:47

Að reima skóna mína.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/3/07 22:03

...það sama og ég hef lært síðan ég var 16 ára: Ekki nokkurn skapaðan hlut.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 22/3/07 22:06

Ég hef bara lært vanskapaða hluti undanfarið.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 23/3/07 10:42

... að riffillinn sem ég vildi er ekki til fyrr en í maí.

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 23/3/07 12:56

... að það er auðveldara að taka af sér húfu sem maður er með heldur en að setja á sig húfu sem maður er ekki með.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/3/07 13:05

Hakuchi mælti:

...það sama og ég hef lært síðan ég var 16 ára: Ekki nokkurn skapaðan hlut.

Ertu þá 16 ára og 2 daga gamall

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 23/3/07 13:47

...að það er tiltölulega einfalt að fá nýja tölvu hjá fyrirtækinu.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 23/3/07 14:27

...Nýtt sænskt orð fyrir kynfæri kvenna sem á að nota meðal barna þannig að stelpur geti sagð að þær séu með eitthvað án þess að nota orð sem hefur verið notað nægilega mikið í neikvæðri merkingu að það hljómar illa í munnum barna. Strákar geta jú sagt "snopp" án þess að fólk truflist. "Strákar eru með tippi, stelpur eru með ?"
Sænska orðið er Snippa.
"Pojkar har en snopp, tjejer har en snippa!"

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/3/07 14:38

Þarf ekki að eiga nokkur orð á lager eftir því sem fyrri orð dónavæðast?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 23/3/07 15:06

Já eða gera eins og enskutalandi fólkið og af-dóna gömul dónaorð. Svona eins og gert var med "bugger"?

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 23/3/07 15:50

Við höfum gert það líka.
‹Ljómar upp›

Afdónun: Í gamla daga þýddi orðið argur samkynhneigður maður, en nú þýðir það að vera pirraður eða reiður.

Dónun: Einu sinni þýddi orðið píka stúlka (kannski ekki af besta tagi, en stúlka samt), en nú er það helst notað um kynfæri kvenna.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 23/3/07 15:54

‹Stekkur hæð sína›

Það er rétt hjá þér krossgata.
Þetta er snilld líka!

Ég vill fara fram á að við dónum orðið Flaska, og afdónum orðið Besefi!

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: