— GESTAPÓ —
Hver er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/11/03 23:55

Ætli þetta sé þá Ljónshjarta?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 10/11/03 19:56

Sei sei já já.

Ríkarður I ljónshjarta eða jafnvel heilagt hjarta (mig minnir að Sacre Cour kirkjan í París sé heitin eftir honum). Fæddur 1157 látinn 1199. Þriðji sonur Hinriks II og Elenor af Aquitaine. Sem hertoginn af Aquitaine fór hann tvisvar með her gegn föður sínum; 1173-1174 ásamt bræðrum sínum Henry "the young king" og Geoffrey og 1189 með Filipus II frakkakonungi. Hann var mikið í krossferðum, var m.a. tekinn fastur á heimleið af Leopold hertoga af Austurríki, sem síðan afhenti hann Hinrik VI keisara sem krafðist fyrir hann firnahátt lausnargjald, sem var greitt. Hann lést af sárum sem hann fékk í stríði við ofangreindan Filipus II, n.t.t. í orrustunni við Chálus. Eftir hans dag tók Jóhann bróðir hans við sem konungur. Hann hefur í sögunni haft viðurnefnið "Jóhann landlausi".

Lýsi ég þá þessum leik lokið. Verðleunin eru engin önnur en skemmtunin og fróðleikurinn.

Voff

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 11/11/03 23:25

Bíddu er þá leikurinn búinn??

Ég bjóst við að þetta yrði leikur sem myndi slá út "Hvað dettur þér í hug II"

En VEIEEI

Ég deili sigrinum með Hlegastiw <-------- eitthvað.

Skenkir viskí í glas fyrir Hlegastiw

Skál!

‹Sýpur úr stút›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: