— GESTAPÓ —
Föstudagsmúgur
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 16/2/07 13:42

Sćl öll - mig langar ađ kynna hérna nýtt athćfi; Föstudagsmúgur

Hugmyndin er ađ á föstudögum, helst um hádegisbil, taki einhver sig til og finni vel valiđ félagsrit og birti slóđina í ţađ hér.
Síđan getur múgur og margmenni kássast ţangađ inn og látiđ öllum illum látum.

Hér er fyrst félagsritiđ:
http://www.baggalutur.is/gestapo/profile.php?mode=viewprofile&u=1856&n=3698

Skemmtiđ ykkur ‹Ljómar upp›

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 2/3/07 13:12

Nćst skulum viđ múgast inn á félagsritiđ Ljósanót eftir Bíbí, svona út af ţví ađ hann er eins og hálfs árs, ári eldri en Gimlé.

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 2/3/07 14:30

Ţetta er hin prýđilegasta hugmynd og er óskiljanlegt ađ vjer skulum ei hafa uppgötvađ ţennan ţráđ fyrr. Skál ! ‹Fer og heimsćkir BíBí›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 2/3/07 16:36

MÉR LÍST VEL Á ŢESSA HUGMYND OG ER AĐ HUGSA UM AĐ GLEYMA ÁFRAM AĐ TAKA CAPS LOCK TAKKANN AF ‹ VERĐUR RÁMUR Í HÁLSINUM VEGNA MIKILLAR RADDNOTKUNAR Í HÁSTÖFUM OG SKOLAR ŢVÍ NIĐUR MEĐ MEIRA ÁKAVÍTI›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 9/3/07 11:41

Í dag skulum viđ mođast inn í ritiđ *Sniff* eftir hann Abraham, sem er einmitt Gestapói nr.1 ef út í ţađ er fariđ - góđar stundir.

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 9/3/07 17:53

0ffari er nú númer eitt. Eđa er hann númer núll? ‹Klórar sér í höfđinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 9/3/07 18:51

Ţađ ţurfti stórskrítna Gvend til ađ finna ţennan glćsilega leik!
Og ég er fyrst ađ sjá hann núna. ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kynbomba 10/3/07 03:06

Já há, vá, ţetta lýst mér vel á ,strákar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 16/3/07 16:55

Ţetta er örlítiđ seint en ţađ er enn föstudagur. Í tilefni ţess ađ hinn tiltölulega sjaldsjeđi Wonko birtist hjer í dag og ritađi áhugavert fjelagsrit skal núna hópast inn á eitt af hans eldri fjelagsritum: Fráhvarfseinkenni? og látiđ öllum illum látum ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 16/3/07 17:04

Ég get ţví miđur ekki skrifađ neitt undir ţetta félagsrit, hvernig sem á ţví stendur. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 16/3/07 17:05

Ég flykktist ţangađ.
‹Ljómar upp og skemmtir sér›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 23/3/07 14:09

Í dag skulum viđ múffast inn á rit Vestmanns Skóggangur Bills ellegar Kill Bill.
Svona út af ţví ađ - hérna ... eh .. jájá.

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 23/3/07 14:14

Held ađ ţađ sé eitthvađ ađ rugla ađ ţađ vanti www. í slóđina. Í ţađ minnsta er mér hent út ţegar ég smelli á ţennan hlekk.

‹Reynir ađ ţylja stafrófiđ aftur á bak og dansa twist í leiđinni›

Skál á flöskudegi!

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 23/3/07 14:41

Rjett, ţađ vantar www framan á slóđina ţannig ađ vjer neyddumst til ađ bćta ţví viđ handvirkt. En ţađ er föstudagsmúgur fyrir ţví. Skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 23/3/07 16:22

‹Látalćtast›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 30/3/07 12:22

Í tilefni af ţví ađ í dag á Plebbin rafmćli skulum viđ votta virđingu okkar í ritinu Ástţór Magnússon

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 30/3/07 13:03

‹Heimsćkir Plebbin›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 30/3/07 13:05

Skálar í asnahanastéli xT

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: