— GESTAPÓ —
Uppáhalds plata
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 30/12/06 22:02

Platan Frískur og Fjörugur með Hemma Gunn er besta plata sem gefin hefur verið út fyrr og síðar.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 30/12/06 22:02

Þar sem tónlist skipar gríðarlegan sess í mínu lífi þá er erfitt fyrir mig að velja úr einhverja "bestu" plötu allra tíma, það fer bara eftir hugarfarinu í það skiptið. En ef að líf mitt ylti á að velja einhverjar jafnbestu plötur sem ég hefði heyrt um mína daga þá myndi þetta væntanlega líta nokkurnveginn svona út (í engri sérstakri röð):

3D - Wrathchild America
Live in San Fransisco - John McLaughlin, Al Di Meola and Paco DeLucia
Seasons in the abyss - Slayer
You are what you is - Frank Zappa
Ride the lightning - Metallica
Earthling - David Bowie
Mods carve the pigs - Thought Industry
Director´s cut - Fantomas
Pabbi þarf að vinna - Baggalútur
The Wall - Pink Floyd
Harvest - Neil Young
Are we not men - Devo
Lög unga fólksins - Hrekkjusvín
Midnattens vidunder - Finntroll
Allur Þursaflokkurinn......
Piece of mind - Iron Maiden
Nothing´s shocking - Jane´s Addiction
Give me convenience or give me death - Dead Kennedys

ég gæti haldið lengi áfram.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 30/12/06 22:21

Ég segi eins og Rattati að tónlist skipar ríkan sess í mínu lífi og öllum stundum hljóma einhver lög í höfði mér. Ég hefði líka getað tínt til fleiri plötur, sem ekki heyra beinlínis undir rokkgeirann. Þar má nefna flytjendur eins og t.d. Pat Metheny, Chick Corea, The Crusaders, Herbie Hancock, Weather Report, Al Di Meola og fleiri og fleiri.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 31/12/06 01:36

Hjá mér kennir nokkurrar áráttuhegðunar þegar að tónlist kemur og verð ég upptekin af einni plötu eða einni hljómsveit í einu og sú þá sú besta það tímabilið... og það getur verið langt. Núna á hljómsveitin Nightwish hug minn allan og eini diskurinn sem ég á með þeirri hljómsveit... Highest Hopes.
‹Ljómar upp›

Þar á undan var það Korn og allt með þeim.
Já þrátt fyrir aldurinn

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/12/06 01:37

Aldur hefur ekkert með tónlist að gera, Krossgata mín. Ég hef ofsalega gaman að syngja Latabæjarlögin með dóttur minni. Og merkilega grípandi líka....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 31/12/06 01:39

‹Hryllir sig yfir Latabæ›

Ég hef óskaplega gaman af því að syngja. ‹Ljómar upp›

.... aðrir hafa ekki gaman af því að ég syngi. ‹Ljómar niður›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/12/06 01:41

Ég hef áður minnst á það að ég tók dúett með Megasi... hann hlær ennþá þegar það er minst á það. Það var dálítið högg fyrir egóið.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 31/12/06 01:47

Ertu þá að vísa til þess að Megas karlinn hafi ágætis tóneyra þó hann geti nú ekki sungið að heitið geti sjálfur?
‹Flissar›

Það er að minnsta kosti bót í máli að geta notið tónlistar þó maður sé illfær um að leyfa öðrum að njóta eigin tónlistarsköpunar...
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/12/06 01:49

Ég held nú að hann hafi verið að dást að því að ég náði að dansa um allan tónstigann án þess að hitta nokkurntímann á rétta nótu. En "Um skáldið Jónas" er hreinlega tímalaus snilld.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 31/12/06 01:50

Ég hélt nú vöku fyrir heilum hótelfarmi af túristum með svalasöng í sumar.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/12/06 01:51

Varst það þú já....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 31/12/06 01:52

Varstu í Marmaris líka?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 31/12/06 01:53

Við eigum greinilega mörg okkar stóru stundir.
‹Hlær›

Dóttir mín fór óvenju snemma að tala og um leið og hún gat tjáð sig almennilega, rúmlega ársgömul, sagði hún þegar ég ætlaði að svæfa hana með venjubundnum vögguvísusöng mínum sagði hún:
"Æ, mamma ekki syngja".
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 31/12/06 01:53

Nei, Grundarfirði. Furðulegt hvað sagan endurtekur sig....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 2/1/07 16:42

Tina St.Sebastian mælti:

Varstu í Marmaris líka?

Marmaris?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/1/07 19:30

Goggurinn mælti:

Tina St.Sebastian mælti:

Varstu í Marmaris líka?

Marmaris?

Marmaris er vinsælt ferðamannaþorp á suðvesturströnd Tyrklands. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær byggð hófst þar, en í kringum sjöttu öld f.o.t. var staðurinn nefndur Physkos. Samkvæmt sagnaritaranum Heródótusi hefur verið kastali á svæðinu síðan um 3000 f.o.t.

Þarna varég sumsé í sumar.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mallemuk 3/1/07 01:36

Trilogy ELP
Red King Crimson.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/1/07 15:38

Ég gleymi auðvitað Dylan. Þær plötur sem hef mest hlustað á með honum:
Desire
Blood on the Tracks
Nashville Skyline.

Konungur Baggalútíu.
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: