— GESTAPÓ —
Sunnudagsumræðan
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 15:27

Hér er komin þráður fyrir að minnsta kosti mig, Regínu og Tinu St. Sebastian. Þar við munum ræða vegu og vísanir sunnudagskrossgátunnar, undir rós og alla vega. 1 Lóðrétt, Tina, í gátunni í gær....
‹Hugsi›
Mér verður hugsað til máltækisins "vík milli vina" en get ómögulega munað hann alveg, er alveg út í mýri með hann.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/12/06 15:41

Hefði ekki verið betra að hafa þráðinn í málstofu, eða jafnvel menning og menntir. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/12/06 15:44

Er þessi krossgáta til á netinu?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 15:47

Ef maður er með vefáskrift að Mogganum þá fær maður krossgátuna á netinu líka.
‹Ljómar upp›
Á ég að færa þráðinn í Málstofu? Hvernig færir maður þráð?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 4/12/06 16:52

Þræðir eru færðir með þeirri aðferð að friðargæzluliðar eru beðnir auðmjúklega um framkvæmd þess.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 16:55

Ert þú kannski Friðargæsluliði Fergesji?

Ég ber upp þá auðmjúku bæn að einhver háæruverðugur Friðargæsluliði færi þennan þráð yfir á Menningu og menntir.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 4/12/06 17:15

Nei, vér gegnum eigi svo veigamiklu starfi. Á hinn bóginn minnir oss að Ívar Sívertsen ráði lögum og lofum hér í sandkassanum. Þér gætuð kannske reynt að senda honum einkapóst.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/12/06 23:14

Hvers konar moldarkökur er verið að drullumalla hér í miðjum sandkassa?!? Svona, hypjiði ykkur yfir á menning og menntir!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 23:15

Mikið var þetta nú snaggaralegt og vel gert.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/12/06 23:16

Þetta er miklu betra.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 23:18

Allt annað líf.
‹Hlakkar mikið til að bulla og brugga alls konar launráð með Regínu næsta sunnudag›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 23:20

Fæ ég ekki að vera með í brallinu?

‹Brýtur heilann yfir þessum fimm orðum sem eftir eru›

Svona er það að vera Moggalaus í marga mánuði. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 23:21

‹Finnur voða mikið til með Tinu›
Viltu sleikjó?
‹Ljómar upp›

En jú þú ert velkomin í brallið!! Líttu bara á upphaf þráðarins.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 23:23

‹Ljómar upp›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/12/06 23:24

‹Hendir krossgatunni frá í síðustu viku›
Hérna, greining e í tvennt? e=mc2 eða eitthvað annað?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 23:25

Þetta er málfræðileg greining, ekkert endilega á e, heldur sérhljóðum yfirleitt.
‹Skömmu síðar›
Ja, kannski ekki sérhljóðum yfirleitt, en slatta.
Ég geymi allar krossgáturnar í sér kassa
‹Roðnar yfir njarðarhættinum í sér›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 23:26

Mér dettur helst í hug klofning

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 23:28

Þá ertu á villigötum.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
     1, 2, 3 ... 10, 11, 12  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: