— GESTAPÓ —
Sunnudagsumræðan
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/1/07 00:29

Ætlar enginn að finna út nafnið út úr mínu teningum?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 14/1/07 00:30

Offari mælti:

Ætlar enginn að finna út nafnið út úr mínu teningum?

Hvaða regla er fyrir tölum og stöfum? Sama og hjá mér?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/1/07 00:31

Þið eruð biluð. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/1/07 00:33

krossgata mælti:

Offari mælti:

Ætlar enginn að finna út nafnið út úr mínu teningum?

Hvaða regla er fyrir tölum og stöfum? Sama og hjá mér?

Jamm.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 14/1/07 00:36

Það gerir 11521 = aénpú
hmmmm...

úpéna? Þekki hann ekki.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/1/07 00:37

Nei hver tala hefur sex möguleika eins og þú varst með það fyrst. Nafnið átti að vera Davíð.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/1/07 00:25

Hvernig gekk með krossgátuna Regína? Það voru 2 orð að vefjast fyrir mér alveg þar til seinni partinn í dag.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/07 00:26

Uh, ég er að vandræðast með fjögur. ‹Ljómar niður›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/1/07 00:27

Með fjögur orð eða númer fjögur?
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/07 00:31

Ég gat alveg númer fjögur. ‹Verður fúl›‹Ljómar upp›
En þú getur kannski hjálpað mér með þennan veiðimann í Ísrael.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/1/07 00:32

Ég sem bjó til þessa fínu „svona eins og þið gerið“ vísbendingu á „Krossgátur fyrir alla“ þræðinum, og fæ ekkert svar. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/1/07 00:33

Jamm, veiðimenn landa aflanum og halda svo heim og helga sig konu og börnum.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/07 00:34

Æji, Billi, stundum gleymast þræðir.
Annars get ég sagt þér að lausnin á þorla´ksmessugátunni er á netinu núna, krossgatan.is.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/1/07 00:36

Billi bilaði mælti:

Ég sem bjó til þessa fínu „svona eins og þið gerið“ vísbendingu á „Krossgátur fyrir alla“ þræðinum, og fæ ekkert svar. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

´

Því miður þá er ég alveg blönk þar og þá er ekkert annað að gera en bíða eftir að einhverju ljósti niður í tóman kollinn og lýsi þar upp myrkrið.
‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/07 00:36

Jaá. ‹Ljómar upp› þá var ég með 7 lóðrétt rangt, annars hefði ég nú séð þetta sjálf.
En hvaða skepna er einum undir?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/1/07 00:37

Þá er best að skella sér á golfvöllinn. Þetta var einmitt annað af þeim orðum sem reyndust mér erfið og leysti ekki fyrr en seint í dag.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/1/07 00:39

Þetta er semsagt eitt af þessum óskiljanlegu golforðum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/1/07 00:41

Regína mælti:

Æji, Billi, stundum gleymast þræðir.
Annars get ég sagt þér að lausnin á þorla´ksmessugátunni er á netinu núna, krossgatan.is.

Þetta eina sem ég hélt að ég hefði getað var þá rangt eftir allt saman.
‹Brestur í óstöðvandi grát›
Af hverju er það „Prikið“ en ekki „Núllið“. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... , 10, 11, 12  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: