— GESTAPÓ —
Hvernig líður yður?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 155, 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/7/10 01:06

Ágætlega.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/7/10 01:10

Vel en sybbin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/7/10 01:42

Verkjastilltur og kviðþaninn.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 25/7/10 07:35

Illa.
Er með magapínu, hausverk, sjóntruflanir og brundstíflu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/7/10 17:56

Er afskaplega pirruð yfir því að finna ekki myndavélarsnúruna mína, akkúrat þegar ég var búin að gíra mig upp í að fara loksins að henda einhverjum myndum inn á tölvuna.

Skrýtin tilfinning, ég er nefnilega mjög sjaldan pirruð... er venjulega svo ljómandi geðgóð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/7/10 23:32

Prýðilega.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 26/7/10 20:24

Alveg svona þokkalega takk fyrir.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 26/7/10 20:24

Algjörlega undursamlega, er að vísu með bráðaofnæmi fyrir mat en hvað er það þegar maður er svona yndislega happý.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 27/7/10 17:54

Er hálf einmana hér á Garbosetrinu.

sígræn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 27/7/10 21:54

Sérdeilis prýðilega þakka þér fyrir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/7/10 23:20

Æ svona skítsæmó.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er öll að koma til. ‹sýgur upp í nefið›
Þó ég sé frekar bitur. En það er önnur saga.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 3/8/10 13:02

Ég er södd og ég er sæl. M.ö.o. líður mér bara alveg ágætlega.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 13/8/10 03:23

Ekkert allt of vel.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 19/8/10 10:30

Er alveg ótrúlega hress þrátt fyrir að vera með brotið hné, lamaða öxl, stífan háls, ónýtt bak og heilakljúfandi hausverk. ‹Setur geðlyfin út í TREOið og sýpur á›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 22/1/11 21:50

Mér líður eitthvað asnalega og er farin að sofa.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/1/11 22:58

Oss líður leiðinlega. Koma þar margir hlutir inn í. Kannske helst þrálát veikindi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 22/1/11 23:11

Það var leitt að heyra. Vonandi batnar þér hið fyrsta. Hvað spurninguna varðar þá líður mér dável. xT

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 155, 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: