— GESTAPÓ —
Kveðist á hringhent
» Gestapó   » Kveðist á
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 27/11/06 17:47

Hann virkar alveg nákvæmlega eins og ,,Kveðist Á" utan þess að allt verður að vera hringhent.

Þér að gleyma get ég ei,
góða feiman mín,
Andinn sveimar unga mey,
alveg heim til þín.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 27/11/06 21:44

Þín er vísan væn og góð,
víst má prísa hana.
Þráð sem hýsir höfug ljóð
helst ég kýs; af vana.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/11/06 22:22

Vana hef ég - hell í glas,
hlæ og skrefa barinn,
alldrei þrefa, alldrei mas,
alldrei hnefamarinn.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 28/11/06 15:02

Hnefamanni mætti ég,
marði hann og spældi,
Mikinn glanna gekk ég veg,
sá gaur með sanni skældi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/12/06 21:57

Skælda dró hann skó á fætur
skaust um snjóinn hróið.
Stunginn mó, í stó svo lætur,
strax svo smó á klóið.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 5/12/06 19:21

Klóið þaut í þjósti á,
um þröskuld hnaut og veltist.
Þarna hlaut ég þunga brá,
þvagið blautlegt helltist.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 7/12/06 23:45

Haltur lengi hef ég einn
hokinn gengið veginn,
Hér er enginn sem er seinn
að sumbla fenginn teyginn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/12/06 00:02

Teiginn gekk hann glaður á.
Golfsett hékk á baki.
Ei með skrekk hann skyldi slá,
skeytarekkinn spaki.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 13/12/06 14:29

Speki temja ungur á,
eða semja kvæði.
Ekki lemja, ekki hvá,
aldrei fremja bæði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 26/12/06 18:37

Bæði drakk ég bús og öl,
uns belgur sprakk af þrota.
Hérna Bakkus hafði dvöl,
ég hóf að smakka skota.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 7/1/07 19:44

Skjóta þessu ætla ég
inní messu þína,
allt í klessu úti fór
er í fékk lessan sína.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 9/1/07 04:39

Sína Önd er aldrei köld
og ekki vönd á maka.
Losar bönd á buxnahöld
ef blíð vill höndin skaka.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 10/1/07 02:18

skekið get ég skapabarm
skuðið met ég blíða
þar vil setja þrútinn arm
þér í fleti ríða

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/1/07 00:22

Ríða vil ég vænum jó,
völlin, gil og múna
stökkv'í hyl á hestsins þjó,
hlægj'og gilja frúna.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 11/1/07 00:49

frúar minnar fæ ég ei
fagra kinn að líta
aldrei finn ég aðra mey
einu sinni nýta

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 11/1/07 01:35

Nýtilega nokkuð vil,
niður-vega kosti.
Kúlur tregar koma til,
kitlar þegar losti.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 11/1/07 01:56

losta til þín bara ber
bráðum vil þig fylja
djúpan hyl ég dýrka á þér
dýrðargil mun ylja

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 11/1/07 03:46

Ylja máttu elskan mér
eflaust hátt mér stæði
Góðan drátt ég gæfi þér
gleypa áttu sæði.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: