— GESTAPÓ —
Brjóst, brjóstahöld og annað sem snýr að brjóstum.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:05

Gamlir og góðir Gestapóar þekkja þenna þráð líklega mjög vel, þá meina ég hinn upprunalega.
Hér deilum við vitneskju okkar um þessi fyrirbrigði, Brjóst.
Stærðir og áferðir, þyngd og haldara, og allt annað sem gæti gagnast öðrum brjóstum og eigendum þeirra.

ATH. Stranglega bannað er að reyna að snúa þessu uppí dónaþráð. Enda hávísindalegar pælingar sem koma munu hér fram.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:14

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:15

Jæja ég byrja þá bara.

Hafa einhverjar ykkar farið í svona stærðarmælingu? Ef svo er hvernig er reynslan af því? Voruð þið að nota kolvitlausar stærðir eða hvað?

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 17/11/06 17:15

Ahh. Ef ég man rétt hét upprunalegi þráðurinn "Brjóst, brjóstahöld og annað sem snýr að brjóstum kvenna". Af honum mátti tvímælalaust hafa nokkurt gagn og einnig umtalsvert gaman

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/11/06 17:16

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Nei! Það er einmitt málið!
Bikiní eru bara ekki gerð fyrir konur með D og uppúr.

Alltaf einhverjir litlir þríhyrningar sem myndu bara ná yfir lítið brot af brjóstinu.

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:16

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Það var einhverntíman búð á laugaveginum minnir mig sem var sem bíkiní fyrir stór brjóst. Man samt ekki hvað hún heitir.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:18

Litla Laufblaðið mælti:

Jæja ég byrja þá bara.

Hafa einhverjar ykkar farið í svona stærðarmælingu? Ef svo er hvernig er reynslan af því? Voruð þið að nota kolvitlausar stærðir eða hvað?

Ég hef farið í svona stærðarmælingu í Debenhams og fékk lítið uppúr því því ég var að nota alveg hárrétta stærð! Verst hvað sú stærð virðist vera breytileg milli búða, hef t.d. aldrei getað fundið neitt á mig í La Senza, hrikalega lítil númer þar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:20

Tigra mælti:

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Nei! Það er einmitt málið!
Bikiní eru bara ekki gerð fyrir konur með D og uppúr.

Alltaf einhverjir litlir þríhyrningar sem myndu bara ná yfir lítið brot af brjóstinu.

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Já, stundum fást eðlileg bikiní í svona stórukonubúðum, en þau ertu yfirleitt allveg svakalega ljót.

Ég skoppa bara úr svona þríhyrningum sko.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:20

Tigra mælti:

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Nei! Það er einmitt málið!
Bikiní eru bara ekki gerð fyrir konur með D og uppúr.

Alltaf einhverjir litlir þríhyrningar sem myndu bara ná yfir lítið brot af brjóstinu.

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Já, þessir þríhyrningar eru nú meiri brandarinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:21

Stelpið mælti:

Litla Laufblaðið mælti:

Jæja ég byrja þá bara.

Hafa einhverjar ykkar farið í svona stærðarmælingu? Ef svo er hvernig er reynslan af því? Voruð þið að nota kolvitlausar stærðir eða hvað?

Ég hef farið í svona stærðarmælingu í Debenhams og fékk lítið uppúr því því ég var að nota alveg hárrétta stærð! Verst hvað sú stærð virðist vera breytileg milli búða, hef t.d. aldrei getað fundið neitt á mig í La Senza, hrikalega lítil númer þar.

Já LaSenza er fín fyrir næjur og náttföt, en BHarnir þar eru í minni kanntinum. Reyndar fékk ég svaka fínt korselett þar með góðum stórum skálum.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:23

Litla Laufblaðið mælti:

Stelpið mælti:

Litla Laufblaðið mælti:

Jæja ég byrja þá bara.

Hafa einhverjar ykkar farið í svona stærðarmælingu? Ef svo er hvernig er reynslan af því? Voruð þið að nota kolvitlausar stærðir eða hvað?

Ég hef farið í svona stærðarmælingu í Debenhams og fékk lítið uppúr því því ég var að nota alveg hárrétta stærð! Verst hvað sú stærð virðist vera breytileg milli búða, hef t.d. aldrei getað fundið neitt á mig í La Senza, hrikalega lítil númer þar.

Já LaSenza er fín fyrir næjur og náttföt, en BHarnir þar eru í minni kanntinum. Reyndar fékk ég svaka fínt korselett þar með góðum stórum skálum.

Það er einmitt mjög pirrandi að sjá fallegt nærfatasett en geta bara ómögulega passað í brjóstahaldarann...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:25

Já vá hvað ég skil þig.

Kann annars einhver að breyta nafninu á þræðinum, ég mundi bara ómögulega hvað hinn upprunalegi hét áðan, en fyrst hann Isak er svona andskoti minnugur þá væri ég til í að breyta því.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:43

Litla Laufblaðið mælti:

Já vá hvað ég skil þig.

Kann annars einhver að breyta nafninu á þræðinum, ég mundi bara ómögulega hvað hinn upprunalegi hét áðan, en fyrst hann Isak er svona andskoti minnugur þá væri ég til í að breyta því.

Ég held þú eigir að geta farið í fyrsta innleggið og skrifað nýja titilinn í „Efni“.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/11/06 17:46

Takk, orðið kvenna komst ekki fyrir.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 17/11/06 17:48

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Gallery Freydís framleiðir sundfatnað eftir máli í alls konar útfærslum held ég. Ég hef alla vega heyrt um tvær sem hafa látið sauma fyrir sig og eru mjög ánægðar með útkomuna.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 17/11/06 17:50

Anna Panna mælti:

Stelpið mælti:

Vitið þið brjóstgóðar Gestapíur hvar er hægt að kaupa flott bikiní (með skálum, held að það sé alveg nauðsynlegt) í stærðum D og uppúr?

Gallery Freydís framleiðir sundfatnað eftir máli í alls konar útfærslum held ég. Ég hef alla vega heyrt um tvær sem hafa látið sauma fyrir sig og eru mjög ánægðar með útkomuna.

Já, klæðskerasniðið er kannski skemmtilegra en að fara margar fýluferðir útí bæ.
‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 17/11/06 17:53

Er þessi þráður ekki að snúast upp í vitleysu? Í minningunni snerust umræðurnar hér áður að mestu um nuddolíur, unaðspunkta og annað skemmtilegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 17/11/06 17:55

Öss, það verður nú líka að ræða það hvernig þau líta sem best út...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: