— GESTAPÓ —
Mýtuleikur Húmba
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 14/11/06 22:03

Þessi leikur á svo sannarlega eftir að slá í gegn, en hann er einfaldur í notkun.
Ég byrja á að spurja út í einhverja mýtu og sá sem svarar rétt spyr um næstu mýtu.

Dæmi: Hvernig hljóðar mýtan um dauða Mama Cass?

Svar: Hún átti að hafa kafnað á samloku.

Óþarfi er að koma með hvað gerðist í raun og veru (þegar það er vitað) því það er oftast á reiki og ekki eru allir sammála hverju sinni. Oft eru kannski til fleiri en ein mýta um sama hlutinn og það er bara þeimun skemmtilegra.
Ég hef grun um að nóg sé til af mýtum um gestapó sem gaman væri að rifja upp.

Þá byrjar fjörið:

Hvernig hljómar mýtan um Lucy in the sky with diamonds?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/11/06 22:05

Það á víst að vera skammstöfun fyrir LSD.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 14/11/06 22:08

Húrra húrra, það er rétt.
Nú mátt þú spurja um hvað sem er, sjálfan þig eða randaflugur, hvað sem er.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/11/06 22:11

Hvað á ég að hafa gert þegar Furðuvera setti randaflugu, eða hvernig fluga það var nú annars, inn í hausinn á mér?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/11/06 22:33

Heltirðu niður kakóinu hennar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 15/11/06 00:14

Nei, mér hefði nú ekki dottið hug að gera eitthvað þvíumlíkt. Viðbrögð mín voru töluvert gáfulegri og fágaðri.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 15/11/06 19:45

Var einhverjum misþyrmt?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 15/11/06 20:20

Neihhh, hvernig dettur þér eiginlega slík vitleysa í hug?!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/11/06 00:27

Áttirðu að hafa drukkið vatn og staðið á haus til að drekkja henni?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/11/06 16:12

Nei, ég man nú ekki til þess að einhverjar sögusagnir um það hafi átt sér stað, en hitt er þó rétt að ég reyndi einhvernveginn að hafa uppá henni.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 16/11/06 18:42

Skaustu þig í hausinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/11/06 20:11

Ég væri nú væntanlega ekki hér að spyrja þessarar spurningar ef ég hefði gert það er það?! Eða hvað...?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 16/11/06 20:14

Tja, kannski hittirðu ekki...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/11/06 20:18

ÉG missi aldrei marks!

[Annars virðist enginn muna eftir þessu... enda kannski ekki það merkilegasta í heimi en allavega, nokur gisk í viðbót!]

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 16/11/06 23:36

Suðað?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 29/11/06 18:00

Hehe nei, en ég virðist vera búinn að eyðileggja þennan leik. Ég ákvað bara í gríni að henda inn þessari einstaklega kaldhæðnu spurningu í kjölfar innleggsins hans Húmbaba en svarið stendur samt varla undir spurningunni þar sem það er ekkert sérlega merkilegt. En mýtan segir samt að ég hafi fleygt inn Röntgenmynd af höfðinu mínu í því yfirskyni að finna fluguna, þetta á víst að vera myndin:

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 29/11/06 18:32

Þetta er mjög falleg mynd.
Þú mátt koma með aðra spurningu ef þú vilt. Hver sem er má spurja!! ‹hlær›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 29/11/06 19:58

Hvað er mýta?

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: