— GESTAPÓ —
Tónlistarleikur okkar.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 11:30

Líklega er það rétt, jú. O sei sei.

Hvað eiga Bob Dylan, Gustav Mahler, og George Gershwin sameiginlegt?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 7/12/06 11:41

Sömu konuna?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 11:47

Tja, Gershwin hefur þá þurft að hafa gaman af eldri konum og Bob Dylan þá dáyndismaður, en það er auðvitað margt skrýtið í kýrhausnum ....

Nei, þetta er alla vega ekki svarið sem ég sóttist eftir.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 7/12/06 11:48

Þeir voru/eru allir viðbjóðslega leiðinleigir!! - Hah... Þarna kom það!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 11:49

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Svona segja menn ekki. Bara hreinlega ekki!

Ekki um Dylan alla vega.

RANGT SVAR!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 7/12/06 12:28

Þeir eig allir sama afmælisdag?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 12:51

Ekki alveg nei, en rétt svar tengist engu að síður fæðingu þeirra, eða nánar til tekið arfleið.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 15:23

Þeir eru/voru allir gyðngar? Nú, eða Gyðingar.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 15:29

Korrektómúndó

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 15:53

Rödd hvers var svo lýst:

Tilvitnun:

...eins og hún hafi legið í tunnu af maísviskíi, verið látin hanga í reykhúsinu í nokkra mánuði og bíl að lokum ekið yfir hana.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Johnny Cash?

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 15:55

Neibb.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 7/12/06 16:56

Bonnie Tyler?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 17:02

Alveg örugglega Tom Waits.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 17:30

Þetta er bara alveg rétt hjá Þarfa.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 18:06

Hlaut að vera. Þá þarf ég að upphugsa eitthvað.

Mark Knopfler hefur spilað með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum, þó að auðvitað sé hann þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dire Straits.

Nefnið þrjár hljómsveitir eða tónlistarmenn sem

- Hann hefur spilað undir hjá á formlega útgefinni plötu, fyrir utan Dire Straits.

eða

- Hann hefur gefið formlega plötu út í samstarfi við (það er að segja, efni plötunnar er sagt vera flutt af 'Mark Knopfler and -').

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 19:00

Mark Knopfler gerði plötuna Neck to Neck með Chet Atkins.
Hann gerði einnig plötuna Sailing to Philadelphia með James Taylor.
Svo spilaði hann í einu lagi á plötunni Gaucho með þeim Walter Becker og Donald Fagen í Steely Dan.

Ég veit ekki hvort Þarfagreini þyki þetta fullnægjandi svar. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/12/06 19:07

Sailing To Philadelphia var reyndar bara formlega titluð Knopfler einum, en það er óþarfi að vera of smámunasamur.

Einnig hefði mátt nefna All The Roadrunning sem hann gerði ásamt Emmylou Harris, eða þá undirleik hans á Dylanplötunni Slow Train Coming, svo dæmi séu nefnd.

En hvað um það; Herbjörn má gera núna.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: