— GESTAPÓ —
Tónlistarleikur okkar.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lars Star 14/11/06 21:42

Þessi leikur er þannig að þú kemur með spurningu og síðan reynir einhver að giska á rétt svar.

DÆMI :
Lars Star: Hvað er vinsælasta lag Bítlanna?

Sundlaugur Vatne: Yesterday?

Lars Star: Rétt nú átt þú að koma með spurningu.

Allt í lagi nú kemur spuning.

Fyrir hvað stendur skammstöfunin í hljómsveitarnafninu KISS?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
James Hetfield 14/11/06 21:43

Knights In Satans Storm?

YOU DON`T BURN OUT FROM GOING TOO FAST. YOU BURN OUT FROM GOING TOO SLOW AND GETTING BORED - CLIFF BURTON
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/11/06 21:44

Knights In Satan's Service

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lars Star 14/11/06 21:48

Rétt hjá þér Don.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/11/06 21:57

Hvað diskur og með hvaða hljómsveit er diskurinn sem inniheldur lögin Neighborhood #1, Neighborhood #2, Neighborhood #3, Neighborhood #4? Og síðast en ekki síst, frá hvaða landi kemur hljómsveitin?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 14/11/06 22:11

Diskurinn Funeral með Arcade Fire að sjálfsögðu, sem koma frá Kanada.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/11/06 22:19

Hárrétt, þetta var nú einum of ókrefjandi.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 14/11/06 22:26

Tja, ekki var það þungt allavega.
En ég gef frá mér réttinn, má ekki vera að þessu...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
James Hetfield 15/11/06 21:07

Ég held að þessi leikur sé ekki alveg að gaga Lars minn, en hér kemur einhvað...

á hvaða plötu var lagið Rape Me upphaflega gefið út og með hverju var það?

YOU DON`T BURN OUT FROM GOING TOO FAST. YOU BURN OUT FROM GOING TOO SLOW AND GETTING BORED - CLIFF BURTON
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lars Star 15/11/06 22:28

Nevermind og með Nirvana?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
James Hetfield 15/11/06 22:39

ÞAð er með NIRVANA en ekki af plötuni Nevermind.

YOU DON`T BURN OUT FROM GOING TOO FAST. YOU BURN OUT FROM GOING TOO SLOW AND GETTING BORED - CLIFF BURTON
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 15/11/06 22:43

‹Laumast inn á þráðinn og réttir Lars og nærstöddum friðargæsluliðum miða:›

Tilvitnun:

Vilduð þið vinsamlegast laga nafn þráðarins. Það á að vera Tónlistarleikur.

Góðar stundir

‹Laumast út aftur›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 16/11/06 00:08

In Utero.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
James Hetfield 16/11/06 18:00

Rétt þið meigið rífast um spurningu.

YOU DON`T BURN OUT FROM GOING TOO FAST. YOU BURN OUT FROM GOING TOO SLOW AND GETTING BORED - CLIFF BURTON
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lars Star 16/11/06 18:14

Æ best að ég að ég taki réttinn.

Hvað er lagið með Motörhead IRON FIST langt?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/11/06 18:15

Ein mínúta?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lars Star 16/11/06 18:21

Nei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 16/11/06 18:50

Þrjár mín og fjórtán sek.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: