— GESTAPÓ —
Hvenær er maðurinn?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 12, 13, 14  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 2/12/06 11:44

Það hafði hnigið, rétt er það. Nú hefir leitarhringurinn þrengst talsvert.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/12/06 11:53

Eftir hnignun Rómaveldis. Hm.
Voru víkingarnir lagðir af stað til að "versla"? (Eða er þetta kjánalega spurt, veit ekki alveg hvenær miðaldir byrjuðu. )

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 2/12/06 11:55

Víkingar höfðu verzlað svo mikið um alla Evrópu að almenningur hafði fengið feykinóg af þeim.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 2/12/06 17:55

Eftir miðaldir?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 2/12/06 18:06

Jú, Hakuchi er greinilega eigi jafn grœnn og hann virðist vera.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 3/12/06 01:28

Er maðurinn uppi á sk. siðaskiptaöld?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/12/06 18:37

Sé hún sú sextánda er svarið nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/12/06 10:34

Það er greinilegt að allir sagnfræðingarnir eru í prófum.

Eru norrænir menn og konur hokrandi á Grænlandi þegar atburður þessi gerist?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 13/12/06 13:06

Svo teljum vér eigi vera, þó einhvers konar blendingar geti hafa verið þar þá.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/12/06 18:39

Eftir 1400 semsagt.

Tengdist þessi atburður vísindum?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 29/12/06 17:28

Er hann í Evrópu á 18. öld?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/5/10 14:28

Atburðurinn er ótengdur vísindum að mestu leyti, en var þó á átjándu öld.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 5/5/10 17:31

Þá er þetta ábyggilega fæðing Magnúsar Stephenssens konferensráðs 1762.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/5/10 17:51

Eigi er maðurinn viðstaddur þá fæðingu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 5/5/10 22:13

Er maðurinn eftir 1750?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/5/10 23:02

Rétt er það.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 5/5/10 23:40

Er maðurinn staddur í Frakklandi?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/5/10 09:43

Það er rétt, og er þá stutt í að endanlegt svar komi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... , 12, 13, 14  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: