— GESTAPÓ —
Hvenćr er mađurinn?
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13, 14  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 25/11/06 00:49

Ó, já, Billi bilađi. Ţar kom ađ ţví. Hvađa ár er og hvađa atburđi er mađurinn, karlinn eđa konan, ađ fylgjast međ?

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 28/11/06 17:40

Hann fylgist međ hertöku Tyrkja, og ţar međ falli Hins austrómverska keiraradćmis áriđ 1453. Tyrkjum ţótti eigi mikiđ til fyrra nafns borgarinnar, Konstantinopel ellegar Konstantinopolis, koma, ţar eđ hún hét eftir kristnum keisara, og heldur eigi upphaflegs nafns hennar, Byzantion, af óljósum ástćđum. Ţví nefndu ţeir hana Istanbul, og ţađ nafn ber hún enn.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 29/11/06 23:40

Hárrétt hjá yđur, kćri Fergesji. Ţér eigiđ spurnarréttinn.
Látum ekki ţennan skemmtilega leik deyja.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 30/11/06 12:19

KOMA SVO FEREGESJ!!!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 30/11/06 21:41

Mađurinn hefir fengiđ lánađa tímavél hjá Vladimir og er mśttur til nýrra ćfintýra, á nýjum stađ, á nýjum tíma. En hvenćr er hann, og međ hverju fylgist hann?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/06 21:54

Kann hann ađ lesa?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 30/11/06 22:10

Vér vitum eigi til annars.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/06 23:28

20. aldar atburđur?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 30/11/06 23:37

Ágizkun yđar er röng, Regína.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/06 23:40

Eftir Krists burđ?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 30/11/06 23:45

Ţađ mun vera rétt.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/06 23:50

Álitu menn ađ sólin snérist um jörđina?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 30/11/06 23:52

Kannske gerđu sumir ţađ, en alţýđa manna leit eigi svo á.
Ţér virđizt stađráđnar í ţví ađ ná spurnarréttinum, Regína.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/06 23:54

Mér tekst ţađ ekki, ég er ekki svo sögufróđ. Ég er bara ađ auđvelda spekingunum lífiđ.

Gerist atburđurinn í Evrópu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 1/12/06 00:07

Er hann staddur á miđöldum?

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 2/12/06 00:40

Ertu orđinn leiđur á mér Fergesji?

Voru menn ađ leggja í krossferđir?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 2/12/06 11:06

Já, mađurinn er staddur í Evrópu, en eigi á miđöldum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 2/12/06 11:13

Hefur enginn gaman af ţesu nema ég?

Fór Rómaveldi hnignandi á ţessum tíma, eđa var ţađ hnigiđ?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13, 14  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: