— GESTAPÓ —
Hvað eruð þér að fara að gera?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4 ... 40, 41, 42  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 8/11/06 18:00

Stelpið mælti:

Koma mér í gang að læra. Rosalega getur það tekið langan tíma...

Ég er að herma eftir Stelpinu.
Ég nenni bara alls ekki að byrja á þessu verkefni!

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 18:16

Nornin mælti:

Stelpið mælti:

Koma mér í gang að læra. Rosalega getur það tekið langan tíma...

Ég er að herma eftir Stelpinu.
Ég nenni bara alls ekki að byrja á þessu verkefni!

Eigum við að skipta um verkefni? Þitt getur ekki annað en verið skemmtilegra en mitt...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 8/11/06 20:12

Hah!
Greining á gæðum vefsíðna vs. það sem þú ert að gera?
You're on!

Hvað ertu annars að gera?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 21:08

Reikna dæmi í eðlislyfjafræði, sem ganga að mestu leyti út á niðurbrot lyfja (s.s. vatnsrof) og hraðastuðla þeirra = mikil stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Vasareiknirinn minn er við það að brenna yfir. En þetta er reyndar rosa gaman þegar maður er kominn í gang og gengur vel, er alveg búin að reikna þrjú heil dæmi í dag!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 8/11/06 22:19

Ég er einmitt búin að vera að velta mér í tölfræðinni fram og til baka.
Ég held að ég muni breytast í fylgnistuðul áður kvöldið er búið.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 23:25

Vona að þú verðir þá sem næst 1,0 , þá er það ekki alslæmt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 8/11/06 23:28

Ég vona það líka.
Þá verð ég ekki öll skrykkjótt á árshátíðinni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 23:59

Ég segi nú bara að það er eins gott að fylgnistuðullinn milli Tigru og sjálfrar hennar sé nákvæmlega 1.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 9/11/06 09:44

Ég er að fara að íhuga að fara fram úr.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/11/06 10:04

Þarfagreinir mælti:

Ég segi nú bara að það er eins gott að fylgnistuðullinn milli Tigru og sjálfrar hennar sé nákvæmlega 1.

Já ekki viltu að ég sé ósamkvæm sjálfri mér?
Þá gæti ég tekið upp á því að stríða þér EKKI!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/11/06 12:11

Vjer erum að fara að laumupúkast ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/11/06 23:01

Fara í rúllettu í tölfræðibókinni minni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/11/06 00:06

Ég er að fara að leita að Vlad, hann er víst að laumupúkast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/11/06 14:56

Ég er að fara að brenna Óskar Pétursson.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/11/06 14:59

‹Kemur með eldivið, bensín risastórann kross og kveikjara›

Ég er til í það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/11/06 15:37

Nú þegar ég er búinn að brenna Óskar, þá ætla ég að skila honum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 12/11/06 15:51

Hvað gerði Óskar ?
Er menn bara brenndir hér án dóms og laga , býr/bjó óskar hér á baggalút ?
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 12/11/06 16:47

Hakuchi mælti:

Nú þegar ég er búinn að brenna Óskar, þá ætla ég að skila honum.

Þetta kallast að ‹hóstar› í minni sveit.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3, 4 ... 40, 41, 42  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: