— GESTAPÓ —
Hvað voruð þér að gera?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 449, 450, 451 ... 511, 512, 513  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 18/10/09 19:21

Ég er að fresta þynnkunni þangað til á morgun. Skál.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/10/09 01:06

Æla... fokking fokk...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 19/10/09 14:32

Snæða ommelettu.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/10/09 17:10

Ég var að versla smotterí í Bónus.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 23/10/09 00:18

Að stríðskraftast þegar ég ákvað að sjá hvað væri að frétta af lútnum.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 23/10/09 22:33

Ég var að koma úr fertugsafmæli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 24/10/09 01:28

Ég var að vinna um borð í togara. Alltaf svo fokking ánægjulegt.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 24/10/09 19:35

Ég var að skúra loftið í vinnunni í 6 metra hæð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/10/09 22:27

Það er leyndó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 24/10/09 22:32

Ég var að horfa á Monster með Dylan Moran sem var fínasta afþreying. ‹Ljómar upp›

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephen Timoshenko 24/10/09 22:35

Ég var að opna bjór, þriðji bjórinn í þessum mánuði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/10/09 22:41

Stephen Timoshenko mælti:

Ég var að opna bjór, þriðji bjórinn í þessum mánuði.

Þetta gengur ekki, þú verður að fara að gera eitthvað í þínum málum. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 24/10/09 22:50

ég var að telja upp í 42.‹Ljómar upp›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Var að hleypa kettinum út. Held að það hafi verið það sem hún var að biðja mig um. En hún fær þá ekki að koma inn næstu 5-6 klukkutímana. Hún bað um þetta, þarna...

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 25/10/09 08:40

Ég var að ferðast í tíma. Fór aftur á bak um eina klukkustund og færðist því nær nútímanum (en ég var jú tveim tímum inni í framtíðinni áður).

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/10/09 09:51

Ég var að vakna eftir verðskuldaðan nætursvefn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 25/10/09 10:05

Stephen Timoshenko mælti:

Ég var að opna bjór, þriðji bjórinn í þessum mánuði.

Þú áttar þig vonandi á því að bjórinn rennur út á tíma. Eitthvað skelfilegasta sem fyrir menn getur komið er að veigarnar falli á tíma.‹Hryllir sig›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephen Timoshenko 25/10/09 10:05

Var að taka eftir því að ég var einnig að ferðast í tíma. Var einnig að taka bjórdósina sem ég opnaði í gær af borðinu, hún var enn hálftóm (hálffull).

        1, 2, 3 ... 449, 450, 451 ... 511, 512, 513  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: