— GESTAPÓ —
SAMHENDUŢRÁĐUR
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 21/8/12 16:19

Ţá breyti ég bara minni líka og afsaka hoppleysiđ

slíkan dýran andans eiđ
yrkja ljóđin mjó og breiđ
hundrađ bragarhátta leiđ
hérna sýna ţannig seyđ

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 29/8/12 06:25

Seyđi nú er eitthvađ á,
eflaust gaman verđur ţá
ţegar kviknar hugmynd hjá
hörkukvendi á Spáníá.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 30/8/12 22:29

Spání á sprundi flík,
sportleg og engu lík.
Í kinnum af rođa rík,
rennileg glimmertík.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 1/9/12 07:25

Tíkin gömul orđin er
Ellina hún vel ţó ber
Öll nú blessuđ ćskan fer
Eftir lítill gáski hér

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 1/9/12 21:56

Hér ég vildi ráma raust
reyna ađ brúka endalaust
en nú er komiđ hrímkalt haust
í híđi skríđ međ allt mitt traust.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 2/9/12 10:01

Treysti ekki bulli blítt
bakara sem lýgur títt
af ţví núna hérna hlítt
haustiđ kćlir okkur lítt

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/11/12 21:44

Lítt er byrjuđ ljósatíđ,
er lýsa kertin undurblíđ,
ţegar úti er harđahríđ
hingađ ţér í kaffi býđ.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 26/2/14 12:19

Bauđ hann kvinnu frama' og fé
fyrir túr í lćra vé.
Tók svo blítt á hennar hné
hún ţá stillt í sófann mé.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/2/14 22:02

Mé ég eftir mikiđ ţamb
sem mjólkurbelgingsţurftalamb.
Eftir ţetta fimbulfamb
fór ég enn á ný á ramb.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/4/14 14:22

Ramba fram á Rauđasand
ređur- tosa út minn -gand
streymir út úr honum hland
og hellist yfir sjó og land.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/4/14 14:52

Landiđ hefur lostiđ tröll,
líka ei ţess hlátrarsköll,
ţađ nú ćtti ađ fara í fjöll
og festast ţar uns byggđ er öll.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 14/4/14 18:01

Öll var hún á eina lund,
átti lúinn smalahund
reiđ og snúin hringahrund
hefđarfrú á Stóru-Grund.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 14/4/14 21:59

Grundartanga geng ég um,
glyrnum ber ţar trjáabrum.
Ey er viđ ţađ fát og fum,
frelsiđ ţar er ekkert skrum.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 15/4/14 01:56

Skrumarinn hann Skabbi var
skruggufullur inn á bar.
Kyssti allar kerlingar.
Karlarnir ţeir urđu snar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 15/4/14 10:57

Snar ég var og snöggur mjög
snúninginn er tók viđ sög,
flest ţađ voru fjörug lög
sem fékk ég ţá ađ heyra af drög.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/8/14 09:16

Drögum skrýddust margir menn,
mćttu ţeir í göngu í denn,
lítiđ fyrir lille venn
löngum fór, og svo er enn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/8/14 20:13

Enn á ný skal opna kjaft
og út svo lokka rímnasaft
sem góđan alltaf gefur kraft
og gjarnan losar tunguhaft.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 26/8/14 11:08

Tunguhaftiđ tekur í,
tungan nćr ei brjóstiđ í.
Litla barniđ lendir í
ađ lettdániđ ei gagnast ţví.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: