— GESTAPÓ —
Spurt eftir spurninguna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 851, 852, 853 ... 872, 873, 874  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/11/13 08:26

Eru í þeirri hreyfingu?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/11/13 12:48

Ha?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 15/11/13 14:02

Þarf að skilja spurningarnar hérna?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/11/13 14:19

Er Regína að gera óveður út af einu vesælu t sem missti af innlegginu?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/11/13 15:59

Er þetta nú ekki ansi vesælt óveður?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/11/13 16:40

Er þetta ekki hefðbundinn belgingur í vískí-glasi?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Áttu viský?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/11/13 23:57

Hver vill viskí þegar maður á fleiri fleiri bokkur af konjakki?‹Skýtur einum á sig›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Áttu konjak?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 18/11/13 09:24

Sölnar grasið á haustin?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Segir það sig ekki sjálft?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 19/11/13 00:06

Golíat á semsagt koníak?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/13 10:27

Fæst kaffi í Brasilíu?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 19/11/13 11:31

Langar þig í kaffi í Brasilíu?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Er Bragakaffi ekki alveg jafngott?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/11/13 08:34

Hverju er svosem ekki sama um Brasilíu? ‹Snýr upp á sig›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 21/11/13 11:12

Varst þú einn af þessum bjartsýnismönnum?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/11/13 12:30

Erum við hætt að vera bjartsýn?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 851, 852, 853 ... 872, 873, 874  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: