— GESTAPÓ —
Spurt eftir spurninguna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 683, 684, 685 ... 872, 873, 874  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/11/10 12:48

Ertu kannski bara blindur á öðru og sjónlaus á hinu?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Henríetta Koskenkorva 18/11/10 15:09

Var það ekki öfugt?

Barónessan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/10 11:54

Samkynhneigt þá?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/10 13:26

Er það ekki samkynhneigt lengur?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/10 13:31

Nærð þú einhverju samhengi í umræðuna?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/10 13:33

Er hún ekki aðallega um IKEA sturtuhengi?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/10 13:38

Talandi um hengi, kannastu við orðið dömuhengi?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/11/10 14:04

Erum við loxins farnir að tala um hengingar hér? ‹Blandar sér í umræðuna›‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/10 14:41

Eru það einhvers konar viðhengi?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/11/10 15:07

Ertu að reyna að snúa umræðuni frá kjarna málsins?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/10 16:09

Ætlarðu að hengja mig á öllum þráðum?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 19/11/10 18:30

Hvað er dömuhengi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/10 21:06

Já er það ekki aðalspurningin?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Getum við hin þá hætt að spyrja?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 19/11/10 23:21

Vakna ekki alltaf nýjar spurningar?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/11/10 00:02

Og verða þær andvaka?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 22/11/10 08:41

Hver er uppruni orðsins andvaka?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/11/10 10:40

Er það ekki þýðing á orðinu Ouja-board?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 683, 684, 685 ... 872, 873, 874  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: