— GESTAPÓ —
LEIKHÚS BILLA BILAÐA
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32, 33, 34  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/6/08 00:14

Hvað gerist svo í forsetahöllinni?

‹Klappar›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 1/6/08 01:06

Vladimir og Dula taka á móti ferðalöngunum með kokteilboði?!?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/6/08 06:41

‹Horfir á endursýningu á leikritinu, skelfdur og taugastrekktur›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/9/08 11:50

‹Dregur upp STÓRAN lykil og opnar Leikhúsdyrnar›

‹Hengir upp borða yfir dyrunum...›

Tilvitnun:

OPIÐ HÚS!

‹Setur upp gamla eldhússettið á sviðið og skellir í örfáar pönnukökur›

‹Þeytir rjóma og sneyðir niður banananana og kemur fyrir í nokkrum rabarbarasultusmurðum pönnsum›

‹Gramsar í skápum og finnur nokkrar flöskur af banananana-líkjör og setur á borð›

‹Fer ofan í kjallara að leita að gömlu skreytingunum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/9/08 11:53

‹Finnur Línu-Langsokks búning›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 12:00

‹finnur nýju fötin keisarans og mátar›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 19/9/08 12:56

‹Finnur lykt af örfáum pönnukökum›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/9/08 13:20

‹Skreytir salinn og ber út alla áhorfendabekkina›

‹Raðar stólum við veggina og kemur fyrir hljómsveitarpalli á góðum stað›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 19/9/08 13:56

‹Hjálpar Billa og vonast til að fá leikritið á DVD disk í staðinn.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 19/9/08 16:19

‹Híar á Útvarpsstjóra›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 17:04

‹Fer í gömlu fötin keisarans›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 22/9/08 14:13

‹Tekur til og pakkar öllu niður aftur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:37

Titill: mælti:

Billi á burtreiðum.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:38

‹Ljós í sal slokkna.›
‹Tjaldið lyftist.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:39

‹Við sjónum leikhúsgesta blasa grænir og grösugir vellir.›
‹Handan vallanna stendur stúka þar sem líta má allan helsta aðal Baggalútíu.›
‹Þegar betur er að gáð má þó sjá að í heiðursstúkunni eru gamlar pappalöggur með álímdum ástjónum Ritstjórnarmeðlima.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:40

‹Eftir endilöngum vellinum fyrir framan stúkuna er meters há girðing.›
‹Við enda girðingarinnar má sjá tvo hesta í fullum reiðskrúða og nokkra menn að bjástra við þá.›
‹Hávær, en taktföst, sveitatónlist glymur um vellina og skapar einhverja óviðjafnanlega stemningu.›
‹Það er rétt eins og ritstjórn sé þar lifandi komin á bak við hljóðfærin - svo tær eru hljómgæðin.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:41

‹Einnig má sjá tvö tjöld við enda vallarins skreytt annars vegar smjergulum, og hins vegar ísbláum lit.›
‹Utan við þau standa turnskildir með skjaldarmerkjum riddaranna sem í tjöldunum búast.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/6/09 11:42

‹Allt í einu þagnar tónlistin og nokkrir hirðsveinar stíga fram með gyllta lúðra.›
‹Þeir lyfta lúðrunum að vörum og blása hvellt burtreiðarstef.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32, 33, 34  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: