— GESTAPÓ —
LEIKHÚS BILLA BILAÐA
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 32, 33, 34  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/10/06 22:34

‹Hringir í 112›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/10/06 22:35

Tilkynning: mælti:

Aukaleikarar óskast, umsóknir skilast í afgreiðslu.
(Áhættubónus samkvæmt samkomulagi.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/10/06 22:36

‹Fer með Billa bilaða í viðgerð›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/10/06 22:37

(Vonandi kemur sjúkrabíllinn fljótlega.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/10/06 23:00

‹Klappar og hrópar húrra og aptur›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 16/10/06 23:30

Ég sofnaði! ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/10/06 23:32

B. Ewing mælti:

Ég sofnaði! ‹Brestur í óstöðvandi grát›

‹Leikhúsvörðurinn huggar B. Ewing og hringir á leigubíl fyrir hann. Gefur honum afganginn af kakó og Blút.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/10/06 23:33

‹Klappar enn›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 16/10/06 23:34

‹Hellir í sig veigunum og ranglar út í leigubílinn› Áááá..... ...PÖBBARÖLT LAGSI! ‹Drepst í aftursætinu um leið og bíllinn rennur úr hlaði›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 17/10/06 12:40

‹Sefur vært á næstfremsta bekk›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 17/10/06 12:41

‹Laumar bananahýði á sviðið og fær sér sæti aftast›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 21:54

Tilkynning: mælti:

Leikhús Billa Bilaða auglýsir:
AÐEINS Í KVÖLD!

Stundvíslega kl. 22:00 verður frumsýnt leikritið:

BILLI BILAÐI TEKUR SLÁTUR
(Harmleikur í tveim þáttum.)

AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING!

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 22:00

Leikhúsgestir athugið: mælti:

Vinsamlegast fáið ykkur sæti, sýningin fer að byrja.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/10/06 22:02

‹Mætir með sjúkrakassa með sér›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 22:02

Titill: mælti:

Billi Bilaði tekur slátur. (Harmleikur í tveim þáttum.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 22:02

‹Ljós í sal slokkna.›
‹Fyrri þáttur.›
‹Tjaldið lyftist.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 22:03

‹Á miðju sviðinu er langt vinnuborð og við bakvegginn stendur eldhúsinnrjetting.›
‹Ef vel er að gáð má einnig sjá bananahýði á sviðsgólfinu.›
‹Billi Bilaði kjagar inn á sviðið frá hægri með stóran bala.›
‹Í balanum virðast vera vambir og mör og fleira þess háttar.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/10/06 22:04

‹Billi gengur að vinnuborðinu og kemur balanum fyrir.›
‹Hann veifar til leikhúsgesta og gengur síðan aftur út.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3, 4, 5 ... 32, 33, 34  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: