— GESTAPÓ —
Klifađ
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 27/6/12 23:07

Fundiđ hef ég krónukvöl,
kvölin er ađ tyggja söl,
sölnađ hafa skuldaskjöl,
skjölin ţau mér ţykja böl.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 15/7/12 17:19

Böl er ţađ ađ yrkja óđ
óđ ef fylla níđ og hnjóđ
hnjóđin teljast lygaljóđ
ljóđ mín engum finnast góđ

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 15/7/12 22:51

Góđan daginn, fagra frú,
frúktósa ég býđ ţér nú.
Nú viđ skulum byggja brú
brútal verđur ekki sú.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 16/7/12 02:00

Sú var tíđ ađ fyllti fólk
fólkiđ kirkjur allar
allir vildu mysu og mjólk
mjólkuđu ei kallar

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 16/7/12 22:56

Kallar öskrar heyrist hátt
háttinn mér hér líkar.
líkar ekki ţennan ţátt
ţátt um konur ríkar.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 16/7/12 23:26

Ríkari er Nonni nú
núna hefur aukist trú
trúnađinn hjá flokknum fékk
fékk í sína keđju hlekk.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 17/7/12 13:40

Hlekkja vill i ljóđiđ líf
Lif sem af sér gefur
Gefinn bragur burtu svíf
Svif ei takmörk hefur

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 17/7/12 16:26

Obélix mćlti:

Hlekkja vill i ljóđiđ líf
Lif sem af sér gefur
Bragi frá svo burtu svíf
Svift ei takmörk hefur

Hlekkja vil í ljóđiđ líf,
líf sem af sér gefur kíf,
kífi frá svo sveittur svíf,
svíf á brott, mig grípur víf.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 18/7/12 10:39

Víf sem ć er gumum góđ
Góđ er oft ađ kveldi
Kveld um yrki lipur ljóđ
Ljóđ i vonareldi

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 18/7/12 13:57

Vonareldur brunniđ bál
báliđ skemmdi marga sál
Sálina víst fór međ frú
frúin var víst einmitt sú.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 18/7/12 14:21

Sú var tíđ ađ ekkert átti
átti lítiđ til ađ fćgja
Fćgja lítiđ mađur mátti
Mátti láta allt sér nćgja

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 18/7/12 14:44

Nćgjir okkur bakađ brauđ
brauđ međ góđum hangisauđ
Sauđinn nú ég ber á borđ
borđiđ rímar vel viđ orđ.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 18/7/12 16:19

Orđa vil ég allt i senn
engu vil ég gleyma
Lasta bćđ' og lofa menn
ljóđum hend' og geyma

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/7/12 19:34

Klifun skal hafa runurím.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/7/12 20:41

Geyma dreymir runurím,
ríma svo međ háđ og flím,
flíma um allt svo ţyki ţeim
ţeim mun meira fjör og geim.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 22/7/12 09:14

Geimurinn er bara blár
blár og međ sitt stjörnufár
fáránlega stćrđar stór
stórlega mig vantar bjór.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 22/7/12 16:34

Bjór ađ kneyfa finnst mér flott,
flotter líka hćđnisglott,
glotti eftir pínu plott,
plott sem ţarf ađ vera gott.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/7/12 17:29

Texi Everto mćlti:

Klifun skal hafa runurím.

Ég var ađ lesa mér til um runurím, og heimildum ber ekki saman um hvort runurím sé ađ 1. og 2. lína rími og síđan og 3. og 4. lína, eđa hvort ţađ sé í runu eins og í samhendu.

En samkvćmt háttatali Sveinbjörns (Sveinbjarnar) er fyrri ađferđin rétt.

Gott er ađ kveđa runurím,
rímiđ er sem vísnalím,
límir ţó ei alltaf eins
eins og ţađ sé neitt til meins.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: