— GESTAPÓ —
Eftirteiti hagyrđingamóta
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 32, 33, 34, 35  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 12/10/09 00:13

Blöndungur mćlti:

Sćkir ađ mér eitthvađ dott,
ég ćtti ađ fara ađ sofa.
Ţetta er orđiđ ansi gott.
Ykkar kveđskap lofa.

Ég legg til ađ hćstvirtur gestgjafi, Blöndungur, hljóti hrós í hnappagat fyrir skemmtileg yrkisefni & frábćrt framlag. Skál ! xT

Ţakkarvert var ţetta mót.
Ţig ég, Blöndi, hylli
fyrir vísnavinahót
& valinkunna snilli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
12/10/09 00:48

Tek undir ţađ - ţetta var skemmtilegt mót og frábćr yrkisefni.

Mótshaldarann mćrum
mjög, međ blúti kćrum.
Blönda, ţar til bćrum,
bestu ţakkir fćrum. xT

Jćja, hvenćr er svo nćsta mót?? ‹Glottir eins og fífl›

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:20

Hvur fjandinn...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 18/10/09 23:28

Já, hvađ var ţađ, Skabbi minn?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:31

Ég var bara ađ bölva tölfrćđinni... ég hefđi rokiđ upp listan yfir mćtingu ef ég hefđi mćtt...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 18/10/09 23:32

Ég get örugglega reddađ ţví einhvern veginn.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/09 23:36

Rétt er ţađ... ţađ má alltaf teygja tölfrćđina... ‹Safnar saman í krukku nokkrar litlar mútur›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 18/10/09 23:49

ég er enn nćst hćstur er ţađ ekki?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 2/11/09 19:45

Nei, ţú ert ćst kćstur...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/09 21:50

Hefur ekkert komiđ til tals ađ hafa hagyrđingamót?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/09 22:31

Nei, vilt ţú ekki bara ákveđa hver er nćstur?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/09 22:39

Er ekki rétt ađ rćđa málin ađeins?

Hver vill taka ţađ ađ sér?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 1/12/09 21:47

Hér hefur ekki veriđ meira en einni hagyrđingur innskráđur í senn síđan fyrir páska, yfirleitt Lappi. Legg til ađ hann sjái um dćmiđ.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 1/12/09 21:50

hlewagastiR mćlti:

Hér hefur ekki veriđ meira en einni hagyrđingur innskráđur í senn síđan fyrir páska, yfirleitt Lappi. Legg til ađ hann sjái um dćmiđ.

mćli međ ţví.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 12/12/09 00:32

Heyr-heyr. Koma svo, Lappi !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
1/2/10 23:32

Ha? Er lappi ađ fara ađ halda hagyrđingamót? ‹Ljómar upp›

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 3/2/10 20:10

Kominn tími til...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 6/2/10 20:12

Hvar eru hin framtakssömu hér?

        1, 2, 3 ... 32, 33, 34, 35  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: