— GESTAPÓ —
Eftirteiti hagyrđingamóta
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33, 34, 35  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 28/4/09 09:14

Datt inn á hagyrđingamótiđ fyrir tilviljun í gćrkvöldi í fyrsta sinn. Ţurfti ađ yfirgefa svćđiđ eftir örstuttan stans og ţótti miđur; eru greinilega stórskemmtileg fyrirbćri. Mun reyna ađ fylgjast betur međ mótum í framtíđinni og jafnvel undirbúa mig eitthvađ...
Takk fyrir mig.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 29/4/09 03:55

Uppfćrt 29.04.2009 eftir 37. hagyrđingamótiđ ţann 27.04.2009:

Hér er listi yfir ţá sem mćtt hafa á hagyrđingamót. „Fjöldi móta“, „Nafn“ og „númer móta sem mćtt var á“.

Samtals 61. Ţar af 2 of seinir, 3 bara međ athugasemdir og 1 gestastjórnandi ađ hluta.
12 kvenskörungar eru í ţessum hóp.

(Vonandi hef ég valiđ rétta liti fyrir alla.)

(34) Billi bilađi 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 36 37
(27) Upprifinn 2 3 4 5 6 7 8 9 10 14 16 18 20 22 23 24 25 26 27 28 30 31 33 34 35 36 37
(25) krossgata 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 25 26 27 29 30 31 33 34 35 37
(25) Offari 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 14 15 16 18 19 20 22 23 25 26 28 29 (of seinn) 34
(22) Vladimir Fuckov 4 5 8 9 10 11 14 16 17 19 20 21 22 23 24 25 26 27 29 34 36 37
(21) Skabbi skrumari 2 4 6 7 9 10 12 14 16 22 23 24 25 26 30 31 33 34 35 36 37
(19) Regína 8 10 12 16 17 18 19 21 22 23 24 27 28 30 31 34 35 36 37
(15) Herbjörn Hafralóns 4 7 11 12 13 14 17 18 19 21 23 24 26 27 28
(14) Útvarpsstjóri 1 3 12 15 18 19 21 23 25 26 28 29 33 35
(13) Andţór 24 25 26 27 28 29 30 31 33 34 35 36 37
(12) Vímus 1 3 4 6 7 10 13 (16 of seinn) 17 18 26 29
(11) Nermal 7 8 10 11 14 16 17 29 30 31 35
(10) Z. Natan Ó. Jónatanz 1 2 3 4 5 14 22 26 30 34
(8) Dularfulli mađurinn 12 14 15 16 17 20 22 23
(8) Isak Dinesen 1 3 12 13 15 17 21 30
(7) Tina St.Sebastian 5 7 8 9 10 22 27
(6) hvurslags 15 22 (26 of seinn) 27 28 31
(6) Ívar Sívertsen 1 2 4 10 11 22
(5) Loki 2 3 30 33 36
(5) Texi Everto 9 14 19 21 24
(4) Anna Panna 12 20 22 29
(4) blóđugt 1 24 25 26
(4) Bölverkur 1 (Ćtlađi á mót 2, en ţađ frestađist, en sendi inn forvísu.) 17 (20 eftir lokun)
(4) Tigra 29 30 33 35
(4) Ullargođi 2 8 25 26
(4) Wayne Gretzky 31 32 33 35
(3) hlewagastiR 3 36 37 (+ athugasemd viđ 1)
(3) Gísli Eirikur og Helgi 2 9 16
(3) Heiđglyrnir 1 5 14
(3) Maribo 2 4 6
(3) Ţarfagreinir 8 11 20
(2) albin 19 24
(2) Günther Zimmermann 28 31
(2) Huxi 24 26
(2) Nafni 1 4
(2) Pó 35 37
(2) Salka 11 28
(1) Barbapabbi 4
(1) Blöndungur 37
(1) Dalai Lama 13
(1) Dalalćđa 14
(1) Fíflagangur 32 seinn
(1) Garún 30
(1) Grýta 24
(1) Heimskautafroskur 37
(1) Hugfređur 35
(1) Jenna Djamm 7
(1) Kífinn (hórkarl) 34
(1) Léttfeti 23
(1) Lopi 20
(1) Mófređur C. Mýrkjartans 36
(1) Rauđbjörn 4
(1) Síra Skammkell 2
(1) Sjöleitiđ 24
(1) Sundlaugur Vatne 24
(1) Undir súđ 2

(Jóakim Ađalönd of seinn á mót nr. 2)
(Hakuchi) 2 (Athugasemd um gamansögur)
(Húmbaba) 8 (Hamingjuóskir)
(Hávarđur) 25 (Athugasemd um andleysi og lestur)
The Shrike 33 (Gestastjórnandi)

Grćnir = 13
Appelsínugulir = 10
Brúnir = 8
Gulir = 8
Ísbláir = 6
Fjólubláir = 5
Davíđsbláir = 4
Gráir = 2
Rauđir = 2
Helbláir = 1
Ritstjórnarblágrár (Herbjörn) = 1
Ólífugrćnir = 1

Stjórnendur:

„Dagsetning móts (vikudagur)“, „Fjöldi ţátttakenda“, „heiti stjórnanda“, „(međaltalsmćting)“.

1 04.09.2006 (Mánudagur) 11 Bölverkur (11)
2 11.09.2006 (Mánudagur) 13 Skabbi skrumari (12)
3 19.09.2006 (Ţriđjudagur) 9 Z. Natan Ó. Jónatanz (11)
4 08.10.2006 (Sunnudagur) 13 Barbapabbi (11,5)
5 15.10.2006 (Sunnudagur) 7 Heiđglyrnir (10,6)
6 24.10.2006 (Ţriđjudagur) 6 Offari (9,83)
7 30.10.2006 (Mánudagur) 9 Billi bilađi (9,71)
8 13.11.2006 (Mánudagur) 10 Upprifinn (9,75)
9 27.11.2006 (Mánudagur) 9 Tina St.Sebastian (9,67)
10 10.12.2006 (Sunnudagur) 11 Vladimir Fuckov (9,8)
11 27.12.2006 (Miđvikudagur) 9 Ívar Sívertsen (9,73)
12 21.01.2007 (Sunnudagur) 10 Herbjörn Hafralóns (9,75)
13 28.01.2007 (Sunnudagur) 6 Isak Dinesen (9,46)
14 11.02.2007 (Sunnudagur) 13 krossgata (9,71)
15 01.03.2007 (Fimmtudagur) 7 Útvarpsstjóri (9,53)
16 26.03.2007 (Mánudagur) 10 Dularfulli mađurinn (9,56)
17 09.04.2007 (Mánudagur) 10 Regína (9,59)
18 29.04.2007 (Sunnudagur) 8 Vímus (9,5)
19 13.05.2007 (Sunnudagur) 8 Texi Everto (9,42)
20 24.05.2007 (Fimmtudagur) 10 Anna Panna (9,45)

21 03.09.2007 (Mánudagur) 8 Billi bilađi (9,38)
22 30.09.2007 (Sunnudagur) 13 Vladimir Fuckov (9,545)
23 14.10.2007 (Sunnudagur) 11 Herbjörn Hafralóns (9,609)
24 16.11.2007 (Föstudagur) 15 Skabbi skrumari (9,833) (Nýtt mćtingarmet. ‹Ljómar upp›)
25 12.12.2007 (Miđvikudagur) 11 Upprifinn (9,88)
26 15.01.2008 (Ţriđjudagur) 15 blóđugt (10,08) (Mćtingarmet jafnađ. ‹Ljómar upp›)
27 03.02.2008 (Sunnudagur) 9 Regína (10,04)
28 10.02.2008 (Sunnudagur) 10 hvurslags (10,04)
29 09.03.2008 (Sunnudagur) 10 Anna Panna (10,03)
30 06.04.2008 (Sunnudagur) 12 Andţór (10,1)
31 25.05.2008 (Sunnudagur) 10 krossgata (10,097)
32 07.06.2008 (Laugardagur) 3 Gretzky (9,875)

33 15.09.2008 (Mánudagur) 10 Upprifinn (9,879)
34 09.11.2008 (Sunnudagur) 10 Ţarfaskabbi (9,882)
35 07.01.2009 (Miđvikudagur) 11 Andţór (9,914)
36 07.03.2009 (Laugardagur) 9 Skabbi skrumari (9,889)
37 27.04.2009 (Mánudagur) 11 Regína (9,9189)

Litir stjórnenda, fjöldi móta (og međalmćting eftir lit):

Gulir = 9 (96 / 9 = 10,67)
Grćnir = 8 (83 / 8 = 10,375)
Ísbláir = 8 (70 / 8 = 8,75)
Brúnir = 4 (46 / 4 = 11,5)
Grár = 2 (21 / 2 = 10,5)
Fjólubláir = 2 (17 / 2 = 8,5)
Helbláir = 1 (9 / 1 = 9)
Davíđsbláir = 1 (7 / 1 = 7)
Appelsínugulir = 1 (6 / 1 = 6)
Rauđir = 1 (15 / 1 = 15)

Sunnudagar = 16 sinnum. Mćting: (13 + 7 + 11 + 10 + 6 + 13 + 8 + 8 + 13 + 11 + 9 + 10 + 10 + 12 + 10 + 10) = (161 / 16) = 10,0625
Mánudagar = 10 sinnum. Mćting: (11 + 13 + 9 + 10 + 9 + 10 + 10 + 8 + 10 + 11) = (101 / 10) = 10,1
Ţriđjudagar = 3 sinnum. Mćting: (9 + 6 + 15) = (30 / 3) = 10
Miđvikudagar = 3 sinnum. Mćting: (9 + 11 + 11) = (31 / 3) = 10,333
Fimmtudagar = 2 sinnum. Mćting: (7 + 10) = (17 / 2) = 8,5
Föstudagar = 1 sinnum. Mćting: (15 / 1) = 15
Laugardagar = 2 sinnum. Mćting: (3 + 9 / 2) = 6

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 29/4/09 08:14

Ţessar tölfrćđiupplýsingar eru tímalaus klassík! Ég gleymdi mér gjörsamlega viđ lestur hennar.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 29/4/09 10:11

Mađurinn er náttúrlega bilađur ađ nenna ţessu!

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 29/4/09 11:38

En afar skemmtilega bilađur, ţetta eru mjög fróđlegar upplýsingar. Hinsvegar finnst oss eiginlega óeđlilegt ađ vera taldir međ í síđasta móti, vjer skutum inn einu innleggi un miđbik mótsins en vorum ađ öđru leyti ekkert međ.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 29/4/09 12:11

Sáuđ ţjer ţá ekki svarvísu vora til yđar, herra forsjeti, Vladimir Fuckov?

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
29/4/09 20:01

Billi á hrós skiliđ fyrir ţetta glćsilega bókhald ‹hrósar Billa›

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 29/4/09 22:14

Hver vill halda nćsta mót?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 1/5/09 00:04

Ég varđ ađ yfirgefa svćđiđ snögglega... takk Regína fyrir fínt mót og afsakađu hvađ ég kom litlu frá mér...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 13/6/09 10:13

Ég sting upp á ţví ađ Enter haldi nćsta mót.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 13/6/09 13:36

Ţá er nú hćtt viđ ađ hann skelli fyrst í lás og loki svo.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 13/6/09 19:43

Billi bilađi mćlti:

Ég sting upp á ţví ađ Enter haldi nćsta mót.

Já ţađ er góđ hugmynd.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 4/10/09 17:02

Mćtti annars ekki fara ađ halda annađ mót bráđlega?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
4/10/09 18:32

‹Tekur undir međ síđasta rćđumanni›

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 4/10/09 18:52

‹Skorar á hvern sem er ađ kynna mót, og halda ţađ.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/10/09 22:21

Já, ţađ er orđiđ langt frá síđasta móti. Skemmtilegast vćri ađ einhver sem ekki hefur áđur sjeđ um mót tćki ţađ ađ sjer. Hafa Pó eđa Blöndungur nokkuđ sjeđ um mót áđur ?

Bjóđi enginn sig fram gćtum vjer hugsanlega tekiđ verkiđ ađ oss (eđa fengiđ Texa til ţess).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 6/10/09 16:46

Jćja. Mót verđur haldiđ fyrir eđa eftir nćstu helgi á +(2...4) GMT [Gestapó miđtíma] á ţeim tíma kvölds sem hentar einna best. Ţetta verđur á sunnudags- eđa mánudagskvöldiđ, eđa ţá á fimmtudagskvöldiđ nćstkomandi.
Hagyrđiefniđ verđur kynnt rúmum tveimur sólarhringum fyrir áćtlađa mótsbyrjun í félagsriti sem ađ mótinu afstöđnu verđur eytt kirfilega, til ţess ađ koma í veg fyrir undirheimadýrkun á ţví (sk. kúlt). Kynning efnistaka er höfđ svo löngu fyrir mótiđ til ţess ađ mótshaldari (Bl.) hygli ekki sjálfum sér međ ţví ađ vera búinn ađ ákveđa ţau mikiđ fyrr en ađrir fá ađ vita af ţeim, en einnig af sérstakri tillitssemi viđ hćgkvćđa gestapóa. Leyniefniđ verđur ţó kynnt í mótsbyrjun einsog endranćr.
Virđingarfyllst
Blöndungur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
7/10/09 13:21

‹Setur sig í stellingar›

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33, 34, 35  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: