— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað fallegt...
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 438, 439, 440 ... 797, 798, 799  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/5/08 09:44

Sloppur er hreinræktaður Þingeyingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 4/5/08 10:24

Offari myndi verða ágætis tengdafaðir.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/5/08 10:26

Aulinn er ágætis efniviður í tengdadóttir ef hún eignast uppþvottavél.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 4/5/08 11:20

Offari er fínasti frændi! En, þarf uppþvottavjél, sé Aulinn til staðar?

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 4/5/08 12:27

Sloppur er hugrakkur að koma með slíka athugasemd .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/5/08 14:33

Eftir því sem sagan segir ku Dula vera einstakur snillingur að fást við öll heimilistæki.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 4/5/08 14:34

Upprifinn er með einstaklega fallegan munn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/5/08 14:36

Garbo á stórt og flott hús.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/5/08 14:36

Garbo hefur sérstaklega seiðandi augu.

Offari er sællegur.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/5/08 14:45

Upprifinn á líka stórt og flott hús.(svo ég geri ekki mannamun)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 4/5/08 14:55

Offari er einstaklega góður húsbóndi og hefur vit á því sem hann gerir - og gerir það vel.

(Hérna meina ég "húsbóndi" að sjálfsögðu ekki sem yfirmaður eða e-ð slíkt.)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 4/5/08 15:00

Hvurslags er góður snókerspilari, jafnvel á níunda bjór.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/5/08 15:02

Úbbi lætur sig hafa það að spila pool við gamalmenni, hann er svo næs gæ.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 4/5/08 17:35

Upprifinn er gæðabóð

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/5/08 17:36

Nermal er alveg hreint út sagt sérdeilis prýðilegur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/5/08 19:24

Hvæsi eldar besta hafragrautinn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 4/5/08 19:32

Regína bakar bestu sörurnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 4/5/08 21:05

Garbo hefur einhvern ljóma yfir sér. ‹Ljómar upp›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
        1, 2, 3 ... 438, 439, 440 ... 797, 798, 799  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: