— GESTAPÓ —
Slagorðaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 17/9/06 18:26

Þessi leikur snýst um að búa til slagorð, og finna síðan hvað þau eiga við. Þetta má vera vara, fyrirtæki, eða hvers konar fyrirbæri sem slagorð eru venjulega búin til fyrir.

Fyrsta slagorðið er Ýtið í bítið!

Hvað getur það átt við?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glottólfur 18/9/06 17:15

Nýja afhommunarsmyrslið sem Gunnar í Krossinum og Snorri í Betel eru að fara að markaðssetja.

Slagorð: Grænt eins og grasið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/9/06 17:51

Grænt eins og grasið
Framsóknarflokkurinn

Lítum í kringum okkur.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 19/9/06 01:09

Símsvörunarfyrirtækið Símaverið eða Sængurverasalan

Verra gat það verið!

Sængurviðgerðarstofan.

Gat nú verið, komið gat á verið.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 19/9/06 01:54

Útgerðarfyrirtæki að betla vegna gjaldþrots.

Með krullujárnið að vopni.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 19/9/06 13:32

Uppeldismiðstöð ungra sjálfstæðismanna.

Og það gæti hent þig líka!

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 19/9/06 13:42

Það gæti hent þig líka.

Stopp.is

Gott í kroppinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 19/9/06 13:43

Gott í kroppinn - BM Vallá

Þannig að þér opnist dyr

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/9/06 13:43

Þannig að þér opnist dyr - Hurðasmiðja Harðar

Hart í bak!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 19/9/06 13:44

Hart í bak - Kirkjubekkir ehf.

Líka fyrir Jón.

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/9/06 13:45

Líka fyrir Jón. - Silli og Valdi

Við leysum lífið

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Við leysum lífið - Hnúta verkstræðið ehf.

Brjálað geim.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/9/06 14:21

Brjálað geim - Leikjanámskeið ÍTR

Hlaut að vera

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 19/9/06 16:57

Hlaut að vera - Olíufélögin

Sofðu út

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 19/9/06 17:01

Sofðu út - Atvinnuleysisskrifstofan

Minna fyrir meira

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/9/06 17:25

Minna fyrir meira - Skattstofan.

Hreint og beint.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/9/06 17:26

Hreint og beint. - Vladimir Fuckov

Hvað ert þú að vilja upp á dekk?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 19/9/06 17:28

Hvað ert þú að vilja upp á dekk? - Ódýri hoppukastalinn

Magnað

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: