— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 16/9/06 17:00

Kæru Baggalútingar,

Eins og þið eflaust allir vitið var gjörð og framleidd bíómynd um Johny Cash, sem heitir Walk The Line. Þar er rakin ævi tónlistarjötunsins mikla og langar mig mikið til þess að fá að öðlast smá vitneskju um hvers lags karakter Johny Cash var og hvort nokkuð af því sem í þessari Hollywood pælingu gjörist sem fær staðist í raunveruleikanum. Líklegast hefur pabbi hans verið hundleiðinlegur við hann og allt það, og konan sem hann elskaði og hann elskað hvort annað eins og reynt er að tjá í myndinni. Hvað gaf Cash út margar plötur og hverjar eru þekktustu plöturnar hans? Hvað heita þekktustu lögin sem hann samdi? Eins og sjá má er ég forfallinn Johny Cash aðdáandi og langar mikið til að vita um kappann, t.d. hvenær hann fæddist og hversu lengi hann lifði þar sem langt er síðan ég sá ævi hans leikna á hvíta tjaldinu af þeirri miklu snilld sem Walk The Line er leikin.
Ljóst er að Cash hefur verið mun vandaðri karakter en t.d. Elvis Presley, en vjer skulum hylma yfir því þar sem við Íslendingar erum mun háþróaðri í að skipuleggja og framkvæma og síðan reka yfirhylmingar heldur en Bandaríkjamenn sjálfir. Ég hef heyrt lag nýverið spilað oft með Cash á X - inu, og nýt þess að heyra lagið. Cash kemur öllum í gott skap sem vilja á hann hlusta, og er mjög gaman að reyna að elta uppi textana í lögum hans og reyna að átta sig á hvað þeir merkja, eins og hjá t.d. Metallica. Þótt furðulegt megi reynast dreymdi mig reyndar söngvarann og aðra hljómsveitarmenn Metallica í nótt, og ræddumst við eitthvað við og virtist liggja vel á á milli okkar, en ég man ekkert lengur um hvað það var.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/9/06 18:29

Fyrir það fyrsta hét maðurinn Johnny Cash. Með þá vitneskju undir höndunum getur þú gúgglað restinni.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 17/9/06 00:53

Svona með fullri virðingu fyrir þér úlfamaður en hvernig gétur þú verði forfallinn aðdáandi ef þú veist ekkert um manninn? Eru ekki mera svona vaxandi aðdáandi?

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 17/9/06 11:01

Laukrétt hjá Myrkrinu. Ég get ekki verið forfallinn aðdáandi ef ég er vaxandi tungl eða réttara sagt vaxandi aðdáandi. Virðum myrkrið, enda kom það á undan ljósinu áður en ljósið varð til og ljósið og myrkrið aðskildust.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 17/9/06 11:26

Satt að segja treysti ég Gestapóum betur því að CIA á nú Google.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 22/9/06 19:47

‹Keppist við að setja inn vafasöm leitaorð í google›
"Lopasokkur", "sinnep", "moldbúar"...
‹hlær prakkaralega›
Annars veit ég lítið um Johnny Cash, köntrí er jú ekki min tebolli.
‹undirbýr sig undir brottrekstur›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 26/9/06 11:58

Hér eru nokkur lög sem eru þess virði að hlusta á:
Cry cry cry
Ring of fire
Folsom prison blues
Man in black
Riders in the sky

A boy named sue

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kristján IX 26/9/06 21:08

Ég hef aldrei haft neitt yndi af þessum téða tónlistarmanni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 27/9/06 16:39

Enda titlarðu þig sem Kristján 9. Hann var ekki einu sinni uppi á dögum méstar Kass.

Úlfamaðurinn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úlfamaðurinn 11/10/06 20:17

Það er greinilegt að hér eru menn skíthræddir við eða kannast einfaldlega ekki neitt við Johny Cash nema þeir örfáu sem hafa reynt að fræða mig eitthvað í þessu innleggi um þennan ágæta snilling. Myndi mig langa sem fyrr að fá að heyra einhvern smá fróðleik á meðann ég leita að upplýsingum sjálfur.

virðingarfyllst,

Úlli

Úlfamaðurinn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 11/10/06 22:51

Reyndar hét hann J.R. Cash í fyrstu og fæddist 26 febrúar 1932.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 11/10/06 22:53

Ólst upp í fátækt í Tennesse en eftir einhver stórflóð flutti fjölskyldan og bjó á bondabýli sem ríkið bjó til handa fátækum bómullarbændum þetta var voða svipað og í Ráðstjórnarríkjunum sálugu. Enda sagði Cash að hann hafi lifað við kommúnisma fyrstu ár ævi sinnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/10/06 13:38

Maðurinn í svörtu var snillingur... blessuð sé minning hans...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 12/10/06 13:51

Orð upp, Orð upp.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dýragarðsvörðurinn 23/10/06 00:32
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: