— GESTAPÓ —
Vísnagátur
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 61, 62, 63 ... 99, 100, 101  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 11/4/08 13:09

Ekki get ég gefið þér rétt fyrir þetta svar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 11/4/08 13:15

Er þetta áfengur drykkur?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 11/4/08 13:20

Nei ég get heldur ekki gefið þér rétt fyrir það. Orðið sem ég er að leita að er samheiti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/4/08 17:29

Vökvi?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 11/4/08 17:36

Nei ekki er það vökvi.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ómynd 12/4/08 01:23

Hleifur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 12/4/08 02:33

spónn?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/4/08 08:43

Nei og nei. Ég hélt að þessi væri einföld.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 12/4/08 08:52

Barmur?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/4/08 08:53

Nei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 12/4/08 08:54

Rjómi?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 12/4/08 13:43

Mætti ég vekja ahygli á þessum þræði sem ég stofnaði til að fjalla um vísnagátur. Mér þótti rétt að skilja þá umræðu frá sjálfum gátuþræðinum.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/4/08 18:14

Ekki er það rjómi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 12/4/08 18:25

hér er orðin brýn þörf fyrir vísbendingu.
erum við að tala um eitt orð með sömu merkingu allan tímann eða mismunandi merkingu sama orðs í hverri línu?

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/4/08 18:35

Orðið hefur sömu merkingu í öllum línum. þetta orð er algengt í okkar daglega lífi svo algengt að við getum ekki lifað án þess.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 12/4/08 18:40

Skelli þessari fram þótt Offaragáta sé enn óleyst:

Eftirafarndi gáta víkur svolítið frá norminu þannig að fyrstu fjórar línurnar hanga í raun allar saman svo vísbendingar hér eru því aðeins tvær. Ég held þetta sé samt ekki mjög erfitt.

Ég vissi hann fyst í Frakklandi.
en frekar seint í Grikklandi.
Eitthvað fyrr á á Íslandi
en alls ekki á Spáni, svo ég vitni.
Augljós hefur eignatengsl við Glitni.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 12/4/08 19:17

Spyr Offari um lög?
Lögur á súpudisk, lögur í ám og vötnum &c.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/4/08 19:19

Ekki er það lögur.

        1, 2, 3 ... 61, 62, 63 ... 99, 100, 101  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: