— GESTAPÓ —
Ljóðlínan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 167, 168, 169 ... 261, 262, 263  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grislingur 30/4/08 15:34

Staðreynd þessi stendur enn,
státin, rétt og keik:
Ekki geta allir menn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/4/08 18:21

Staðreynd þessi stendur enn,
státin, rétt og keik:
Ekki geta allir menn
átt hann Litla-Bleik.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/5/08 04:50

Víst hér gerast veðrin stinn

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grislingur 1/5/08 11:25

Víst hér gerast veðrin stinn
en vorið alltaf kætir,

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 1/5/08 19:26

Vist hér gerast veðrin stinn
en vorið alltaf kætir
magnast upp þá hugur minn

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/5/08 00:39

Vist hér gerast veðrin stinn
en vorið alltaf kætir
hugur upp þá magnast minn
mikið geð það bætir.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 2/5/08 00:41

Vín að teyga vilja menn

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/5/08 00:42

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.
Ungur ég í brjósti brenn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/5/08 09:21

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.
Ungur ég í brjósti brenn
og byrja nú að tralla.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 3/5/08 07:33

Einn gamall en nettur mælti:

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.
Ungur ég í brjósti brenn

Þarna er á ferðinni glatað tækifæri til expensívar ljóðagerðar.

Ef þriðja línan væri eitthvað smávægilega góð, liti ljóðið út svona:

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.
Ég varla leigi íbúð enn,

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vín að teyga vilja menn
og villtar meyjar spjalla.
Ég varla leigi íbúð enn,
ÖNDIN HEFUR SKALLA! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/5/08 10:47

Gamli skellir furðu fast

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 3/5/08 12:43

Gamli skellir furðu fast
finnst það bara gaman.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/5/08 19:02

Gamli skellir furðu fast
finnst það bara gaman.
Á kvöldin fær hann frekjukast

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 3/5/08 20:32

Gamli skellir furðu fast
finnst það bara gaman
'a kvöldin fær hann frekjukast
frussar öllum saman.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/5/08 20:44

Barn í jötu borið var

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Apríl 3/5/08 21:23

Barn í jötu borið var
blessað litla greiið

        1, 2, 3 ... 167, 168, 169 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: