— GESTAPÓ —
Vikhendukeđja
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 23, 24, 25, 26  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 6/6/15 20:25

Stansađu, ţví stöđin ţín er hérna.
Gćta mun ţín góđi minn
geđug lestarţerna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 7/6/15 21:00

Ţernunes er gata í Garđbćnum
ţar sem allir eiga hest
og einhvern slatta af hćnum.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 7/6/15 22:20

Hćnum ađ ţá hana sem ađ eru
góđir undaneldis til
eđa á disk međ peru.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 9/7/15 23:18

Perufull mér finnst ég aldrei vera.
Ekki heldur áđur fyrr,
og aldrei neytt hef stera. ‹Pússar geislabauginn›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 10/7/15 00:19

Sterar eru stútfullir af krafi
Af ţeim hef ég ekkert heyrt
illt frá nokkrum kjafti.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/7/15 00:39

Kjafti mínum kann ég ekki ađ loka.
Upp hann ríf og út svo hefst
orđunum ađ moka.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 14/7/15 13:07

Moka ţarf ei mörgu undan Blesa.
Evertoinn einatt kemst
inn í tjald ađ lesa.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 14/7/15 13:40

Lesa vil ég lífsbókina ţína.
Áttu lukt og olíu?
Eđa ţarf ađ rýna?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 14/7/15 21:58

Rýnt ég gćti í romsur eđa kvćđi
en á međan ekki neitt
af mér skítugt ţvćđi.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 14/7/15 23:22

Ţvćđi ég í ţvottavélum Lansans,
einhver myndi eflaust ţá
ótt segja til vansans.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/7/15 23:04

Vansans finnst mér vođalega skrýtiđ
orđ, en skil ţađ ósköp vel,
ansi ţó sé lítiđ.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 17/7/15 09:57

Lítiđ er af lágfótum í borgum.
Á Hornströndum ţćr halda sig,
hvergi nćrri sorgum.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 17/7/15 10:58

Sorg og mćđa, meiriháttar bömmer:
á Skódadruslu skrölti ég
en Skúli keyrir Hömmer.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 17/7/15 12:43

Hömmerbílum hér er best ađ aka.
Ţeir hoppa yfir holurnar
sem hina vilja saka.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 1/8/15 18:47

Saka máttu mann um ýmsa glćpi,
ef ţú bara segir satt.
Samt ţig kannski drćpi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 1/8/15 20:03

Drćpi ţig nú dróttkvćtt hér ađ yrkja?
Ţađ eflaust myndi allra hér
orđaforđann styrkja.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 2/8/15 15:35

Styrkum bćnda störf af hvurju tagi.
Kaupum ađeins íslenskt góss
í ekta kaupfélagi.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/8/15 17:39

Kaupfélagi Króknesinga blćđir.
Ef ţú kaupir ekki neitt
enginn ţarna grćđir.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3 ... 23, 24, 25, 26  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: