— GESTAPÓ —
Nafnaleikur Vambans II
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 6/9/06 12:11

Hér er um að ræða svipaðan leik og hinn upphaflega Nafnaleik Vambans nema hvað nú kastar leikmaður fram spurningu. Svarið við spurningunni skal vera samskonar samgrútur nafna og í upphaflega leiknum. Passa skal að hafa spurningarnar ekki of erfiðar svo börnin og smádýrin geti verið með líka. Leyfilegt er að gefa vísbendingar.

Dæmi:

Spurt er um skemmtikraft frá Hawai fæddan 1930 og forseta Víetnam frá 1955-69.

Svar: Don Ho Chi Minh

Einn, tveir og byrja!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/9/06 13:39

Spurt er um mann sem var fæddur á Ítalíu 15. apríl 1452.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 6/9/06 13:49

Var hann fræðimaður?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 6/9/06 14:25

Jó Jó! Alveg rólegur frændi. Þú verður að spurja um tvo einstaklinga svo við getum búið eitt nafn út tveimur.

Ég skal byrja.

Spurt er um skipstjórann á Enterprise og gítarleikara rokkhljómsveitar sem fyllti Egilshöll ekki fyrir löngu.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/9/06 14:54

Þetta myndi vera Kapteinn James T. Kirk Hammett.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 6/9/06 14:58

Rétt er það! ‹Ljómar upp›

Þarfi á leik!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/9/06 15:15

Þessi leikur er allt of erfiður. Þ.e.a.s. að erfitt er að búa til spurningar í honum.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 6/9/06 15:23

Hvað meinaru?

Hvað með látinn Hollywood leikara sem þekktastur var fyrir að leika kúreka og efnilegasta leikmann Englendinga sem spilar með Man Utd?

John Wayne Rooney

Þetta er ekki svo erfitt er það?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/9/06 17:48

Reyndar ekki, en það hlýtur að vera mjög takmarkað safn slíkra manna sem heita eftirnöfnum að fyrra nafni...

Leikurinn deyr því drottni sínum fljótlega vegna eldsneytisskorts.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/9/06 17:49

Ég get reyndar prófað eitt:

Spurt er um tuðrusparkara og kvikmyndapersónu.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 6/9/06 21:40

Stern John Wayne?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 7/9/06 09:25

Nei, umrædd kvikmyndapersóna er aðalpersónan í spennumyndaflokki og hafa verið gerðar nokkrar myndir.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 7/9/06 09:45

David James Bond

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 7/9/06 10:37

...og það var rétt!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 7/9/06 11:06

Spurt er um leikstjóra sem spilar í jazzhljómsveit og þótti einusinni fyndinn og eitt fremsta "beatpoet" sinnar kynslóðar. Báðir eru af gyðingaættum.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/9/06 11:07

Woody Allen Ginsberg.

Má ég gera núna?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 7/9/06 11:46

Gersovel!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/9/06 11:59

‹Stekkur hæð sína›

Spurt er um kjaftforan spaugara og leikara sem jafnframt er söngvari sem gerði það gott í raunveruleikaþætti.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: