— GESTAPÓ —
Drög ađ lögum um notkun tímavjelar.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/9/06 00:48

Í sumar laumađist ég oft í tímavélina svon til ađ forvitnast örlítiđ um framtíđina. Ég vildi ađalleg vera viss um ađ Baggalútur opnađi aftur. Hinsvegar hef ég orđiđ var viđ breytingar hér, Framtíđin sem ég sá ćtti nú ađ tilheyra fortíđinni. En fortíđin er önnur orđin önnur útlitiđ annađ og ýmislegt hefur veriđ fjarlćgt. Nú spyr ér er tímalökkurum heimilt ađ hrófla viđ ókominni framtíđ? Er ekki lögin sem taka í gildi 12 sept 2073 jafngild í dag? Er ekki kominn timi til ađ setja lög um notkun tímavéla bćđi fyrir framtíđ og fortíđ. Allar tillögur er velţegnar...

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 4/9/06 00:51

Já, hún er vćndiskona

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/9/06 00:53

Fyrirgefđu ţrífari ég er óttarlegur klaufi í stafsetningunni.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 4/9/06 01:10

Ţađ lítur allt út fyrir ţađ og ađ hann sé líka ađ kalla ţig Ara!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/9/06 01:12

Vildirđu freka ađ ég kallađi ţig rćstara?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/9/06 01:13

‹Ţrífur í ţrífarann›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 5/9/06 13:07

Ćtli Úlfmađurinn sé međ einhverjar hugmyndir?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 5/9/06 19:55

‹Leitar svara›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Úlfamađurinn 8/9/06 20:38

Lögin um notkun tímavéla voru tekin formlega í gildi í Bandaríkjunum áriđ 2085. En stađreyndin er sú ađ ég gat gert drög ađ lagafrumvarpi sem var komiđ í 25 liđi ef ég man rétt ţar sem tímavélar voru rćddar og flutningur afturábak og fram í tímann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Úlfamađurinn 8/9/06 20:39

Miđađ viđ tímabeltiđ sem viđ erum á getur enginn hróflađ viđ framtíđinni, en til ađ hrófla viđ henni ţarf fyrst ađ vita hvers eđlis hún er. Ţess vegna er ég ađ velta fyrir mér hvort ađ menn hér á bć hafi áhuga á ađ vita ţróun mála í heiminum nćstu 1000 ár sem ég hef rannsakađ gaumgćfilega án tímavéla af neinu tagi eđa laga um ţćr

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Úlfamađurinn 11/9/06 17:16

Sko, ég vissi ţađ! Offari veit upp á sig skömmina!!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 11/9/06 17:45

Ţú hefur greinilega ekki stundađ tímaflakk nýlega Framtíđin er öll gjörbreytt núna. ‹Veit upp á sig skömmina›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 27/12/06 12:59

Jahá! Ţiđ segiđ ţađ já.

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 27/12/06 16:33

Ţetta var á sínum tima mjög sniđugt.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/12/06 17:09

Er sinn tími kominn?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 27/12/06 17:13

Hann er búinn

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/12/06 17:14

Líka framtíminn?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: