— GESTAPÓ —
Vísa dagsins
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4, 5 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 19/10/06 09:43

Fíknin mín er fjaldi sterk,
finnst mér sykur góđur.
Ekki vil ég on’í kverk
eintómt hćnsnafóđur.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Í tilefni af seinustu sólardögunum.

Fögrum stundum fagna ber,
frá ţćr hverfa óđum.
Vetur kaldur virđist mér,
vera á nćstu slóđum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/10/06 11:48

Fór ég út í Fagraskóg
og fleygđi mér ţar niđur.
Fann ég loksins friđ og ró
ţađ fastur, er nú, liđur.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/10/06 14:13

Nú er logn og nú er friđur,
núna sit og pikka,
sýru dagsins set ég niđur,
senn mun ég hér klikka.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 20/10/06 16:49

spenni stífan haglahund
hleypur rakki skýtur
geltir tađiđ fer á fund
fugls er dauđur hnýtur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 20/10/06 23:54

Brátt er kominn koldymm nótt
og kötturin enn á veiđum,
ađ far'ađ sofa fjaska rótt
međ frú í sófa breiđum.


Er vođa notalekt,.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 21/10/06 00:13

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ setja hér inn vísu eftir annan en mig sjálfan, ţví ég er ekki hagyrtur. Mér finnst hún bara svo skemmtileg.

Margir fengi mettan kviđ,
má ţví nćrri geta.
Yrđi fólkiđ vaniđ viđ,
vind og snjó ađ éta!

Sr. Jón Ţorláksson á Bćgisá.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/10/06 02:06

(Hún hefđi líka sómt sér vel á "Gamanljóđ".)

Vísa dagsins verđur nú
vođalega döpur.
Ég eitt sinn fór á Ömmu Lú
ansi var hún nöpur.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/10/06 11:47

Laugardagur lukkudrjóli,
ég lúrđi nokkra stund.
alltof lengi uppí bóli,
ekkert gull í mund.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 23/10/06 11:26

Dónalega drullukalla
sem detta á ţetta sviđ
og dýrka ţađ ađ drullumalla
ég dvel sko ekki viđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 23/10/06 15:50

Gleymdi deginum í gćr... kem ţví međ tvćr...

Sunnudagur

Yfir gráan gestapó,
göslađist í ţynnku,
titrađi og tregt ég hló,
tauga sýndi linku.

Mánudagur

Fallinn snjór og feigur ók,
furđuhálar götur,
á sumardekkjum sveif og skók,
silast hćgt sem lötur.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 23/10/06 18:15

Ég meinti sko löturhćgt... jú mćtti vera lödur ef hitt er ólöglegt...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 24/10/06 09:56

Á ţriđja degi ţrauta minna
ţrekiđ fór ađ dvína.
Mátti ekki mönnum sinna,
mikil var sú pína.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 24/10/06 10:01

Gimlé, ţérun er fögur og myndi ég nota hana ef ég hefđi einhverja getu í ţví... en ađ vísu dagsins...

vađa uppi vandamál,
vandađ mál og leir,
fuđrar upp oft friđarbál,
finnum sprekin fleir.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/10/06 10:31

Veđur fara versnandi,
vćtutíđ og rosi.
Ţađ er nokkuđ ţreytandi,
ţungu ađ flíka brosi.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 26/10/06 16:06

Vísa dagsins er farin ađ birtast bara annađ hvorn dag hjá mér... jćja... lćt ţađ duga í bili...

Orđalýti á sér stađ,
inná skáldamálum,
annars, ţá er brotiđ blađ,
á Baggalútsins sálum.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/10/06 09:32

Rigningin er rosaleg,
mig rigndi alveg niđur.
Ekki ţurran ţráđ ég hef,
en ţađ er fastur liđur.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 27/10/06 23:48

Rigningin til foldar fellur
fyrir utan gluggan minn
ţađ er eins og miljón mellur
mígi í sama hlandkoppinn.

Fenginn ađ láni , í tilefni dagsins ., sem er búin ađ vera ansi blautur.

lappi
        1, 2, 3, 4, 5 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: